Fræðsluráð

30. júní 2021 kl. 13:00

á fjarfundi

Fundur 470

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Margrét Vala Marteinsdóttir varaformaður
 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
 • Sigrún Sverrisdóttir aðalmaður
 • Birgir Örn Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
 • Hólmfríður Þórisdóttir varaáheyrnarfulltrúi

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Ingibjörg Magnúsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Elín Soffía Harðardóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Oddfríður Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ásrún Sigrid Steindórsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Óskar Hafnfjörð Gunnarsson áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna og Kristín Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna.

Ritari

 • Vigfús Hallgrímsson þróunarfulltrúi grunnskóla

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Ingibjörg Magnúsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Elín Soffía Harðardóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Oddfríður Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ásrún Sigrid Steindórsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Óskar Hafnfjörð Gunnarsson áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna og Kristín Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna.

 1. Almenn erindi

  • 1806149 – Ráð og nefndir 2018-2022, kosningar

   Kosning í ráð og nefndir til eins árs.

   Á fundi bæjarstjórnar þ. 23.júní sl. var eftirfarandi tekið fyrir:

   1806149 – Ráð og nefndir 2018-2022, kosningar

   Kosning í ráð og nefndir til eins árs:
   Fræðsluráð
   Formaður Kristín María Thoroddsen Burknabergi 4 D
   Varaformaður Margrét Vala Marteinsdóttir Hvammabraut 10 B
   Aðalfulltrúi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir Norðurbakka 11c D
   Aðalfulltrúi Sigrún Sverrisdóttir Hamrabyggð 9 S
   Aðalfulltrúi Birgir Örn Guðjónsson Eskivöllum 1 L
   Áheyrnarfulltrúi Auðbjörg Ólafsdóttir Hverfisgötu 52b C
   Áheyrnarfulltrúi Bjarney Grendal Jóhannesdóttir Miðvangi 107 M
   Varafulltrúi Kristjana Ósk Jónsdóttir Heiðvangi 58 D
   Varafulltrúi Jóhanna Erla Guðjónsdóttir Miðvangi 10 B
   Varafulltrúi Guðvarður Ólafsson Lindarhvammi 10 D
   Varafulltrúi Steinn Jóhannsson Lindarbergi 84 S
   Varafulltrúi Klara G. Guðmundsdóttir Þrastarási 73 C
   Varaáheyrnarfulltrúi Hólmfríður Þórisdóttir Eskivöllum 5 M
   Varaáheyrnarfulltrúi Karólína Helga Símonardóttir Hlíðarbraut 5 L

   Lagt fram.

  • 1305252 – Læsisverkefni

   Kynning á skipulagi endurútgáfu læsisstefnu Lesturs er lífins leikur og næstu verkefnum.

   Fræðsluráð þakkar fyrir kynninguna.

  • 2103118 – Skóladagatöl 2021-2022 leikskólar

   Ósk um breytingu á skóladagatölum allra leikskóla vegna sameiginlegs læsisdags í september 2021.

   Samþykktur er nýr undirbúnings-/skipulagsdagur í leikskólum Hafnarfjarðar 13. september í stað annars dags sem leikskólinn hafði þegar, þ.e. mismunandi eftir skólum. Samþykkt með fyrirvara um samþykki foreldraráða leikskólanna.

  • 2103118 – Skóladagatöl 2021-2022 leikskólar

   Ósk um tilfærslu á starfsdögum vegna námsferðar.

   Fræðsluráð samþykkir breytingartillöguna sem er þegar staðfest af foreldraráði skólans.

  • 2105117 – Náms- og starfssetur Klettabæjar fræðsla

   Boð um kynningu á Klettabæ til fræðsluráðs Hafnarfjarðar

   Fræðsluráð þiggur boðið og felur sviðsstjóra að finna dag í haust til heimsóknar í Klettabæ.

  Fundargerð

  • 2106010F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 335

   Lögð fram fundargerð ÍTH frá 22. júní sl.

Ábendingagátt