Fræðsluráð

11. ágúst 2021 kl. 14:00

á fjarfundi

Fundur 471

Mætt til fundar

 • Kristín María Thoroddsen formaður
 • Margrét Vala Marteinsdóttir varaformaður
 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
 • Sigrún Sverrisdóttir aðalmaður
 • Birgir Örn Guðjónsson aðalmaður
 • Bjarney Grendal Jóhannesdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Karólína Helga Símonardóttir varaáheyrnarfulltrúi

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Ingibjörg Magnúsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Elín Soffía Harðardóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Oddfríður Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ásrún Sigrid Steindórsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Óskar Hafnfjörð Gunnarsson áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna og Kristín Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna.

Ritari

 • Vigfús Hallgrímsson þróunarfulltrúi grunnskóla

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Ingibjörg Magnúsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Elín Soffía Harðardóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Oddfríður Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ásrún Sigrid Steindórsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Óskar Hafnfjörð Gunnarsson áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna og Kristín Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna.

 1. Almenn erindi

  • 2101580 – Forvarnaverkefni, Build, samstarfsverkefni með Pietasamtökunum

   Stella Kristinsdóttir forvarnafulltrúi og fagstjóri frístundastarfs og Viktor Díar Jónsson sálfræðingur kynna Build sem er samstarfsverkefni Píatasamtakanna og Hafnarfjarðarbæjar sem hefur það markmið auka vellíðan nemenda í 8. bekk og vera forvörn gegn sjálfsskaða.

   Stellu og Viktori þökkuð kynningin.

  • 2105289 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2022 og 2023-2025

   Guðmundur Sverrisson kynnir vinnuferli og tímalínu vegna fjárhagsáætlunarvinnu

   Lagt fram.

  • 2107419 – Skarðshlíðarskóli ytra mat 2021

   Lagður fram tölvupóstur frá Menntamálastofnun, dags. 21. júní sl. vegna ytra mats á Skarðshlíðarskóla sem mun fara fram á haustönn 2021.

   Lagt fram.

  • 2106251 – Viðurkenningar fræðsluráðs 2021

   Fræðsluráð óskar eftir tilnefningum frá skólum.

   Lagt fram til kynningar.

  • 2107426 – Ásgarður skóli í skýjunum

   Lögð fram skrifleg kynning á starfsemi skólans.

   Lögð fram skrifleg kynning frá skólanum.

  • 2104572 – Móðurmálskennsla nemenda með annað móðurmál en íslensku

   Lagt fram minnisblað sem svar við erindi.

   Lagt fram.

  • 2003508 – Covid 19, aðgerðaráætlun

   Farið yfir stöðu á undirbúningi skólastarfs haustið 2021 í ljósi stöðunnar á kórónaveirufaraldri.

   Umræður um stöðuna.

Ábendingagátt