Fræðsluráð

8. september 2021 kl. 14:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 473

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Margrét Vala Marteinsdóttir varaformaður
  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Guðjónsson aðalmaður
  • Auðbjörg Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bjarney Grendal Jóhannesdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Steinn Jóhannsson varamaður

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Guðbjörg Dögg Gunnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Anna Sigríður Þorsteinsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Inga Þóra Ásdísardóttir, varaáheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Sólveig Reynisdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Kristín Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna

Ritari

  • Valgerður Sveinbjörnsdóttir ritari

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Guðbjörg Dögg Gunnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Anna Sigríður Þorsteinsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Inga Þóra Ásdísardóttir, varaáheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Sólveig Reynisdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Kristín Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna

  1. Almenn erindi

    • 2001456 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2021 og 2022-2024

      Kynnt 7 mánaða bókhaldsstaða.

    • 2109001 – Lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna, innleiðing

      Lagt fram bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 30. ágúst sl. um innleiðingu laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.

      Lagt fram.

    • 0810213 – Stóra upplestrarkeppnin

      Minnisblað um stöðu Stóru upplestrarkeppninnar í hafnfirskum grunnskólum lagt fram.

      Lagt fram.

    • 1806328 – Verklagsreglur um skólavist hafnfirskra grunnskólabarna

      Lögð fram drög að reglum um skólavist í grunnskólum Hafnarfjarðar fyrir börn úr öðrum sveitarfélögum

      Lagt fram.

    • 2001456 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2021 og 2022-2024

      Lögð fram tillaga að gjaldskrá fyrir skólavist í grunnskólum fyrir börn úr öðrum sveitarfélögum.

      Lagt fram.

Ábendingagátt