Fræðsluráð

3. nóvember 2021 kl. 14:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 479

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
  • Sigrún Sverrisdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Guðjónsson aðalmaður
  • Auðbjörg Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bjarney Grendal Jóhannesdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Erla Guðjónsdóttir varamaður

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Guðmundur Sverrisson, deildarstjóri hagdeildar, Guðbjörg Dögg Gunnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Anna Sigríður Þorsteinsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Arnrún Einarsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Sólveig Reynisdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Kristín Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

Ritari

  • Valgerður Sveinbjörnsdóttir ritari

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Guðmundur Sverrisson, deildarstjóri hagdeildar, Guðbjörg Dögg Gunnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Anna Sigríður Þorsteinsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Arnrún Einarsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Sólveig Reynisdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Kristín Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

  1. Almenn erindi

    • 2001456 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2021 og 2022-2024

      Viðauki vegna Lækjarskóla, Víðistaðaskóla og Setbergsskóla lagður fram til samþykktar.

      Fræðsluráð samþykktir framlagðan viðauka og vísar til bæjarráðs.

    • 2110013F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 340

      Lögð fram 340. fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar.

      Tinna Dahl Christiansen mætti á fundinn undir þessum lið.

    • 2111059 – Gjaldskrá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar 2022

      Lögð fram tillaga að breytingu á gjaldskrá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.

      Eiríkur Stephensen skólastjóri Tónlistarskóla Hafnarfjarðar mætti á fundinn undir þessum lið.

      Fræðsluráð framvísar gjaldskrá tónlistarskóla til frekari samþykkis í bæjarráði.

    • 1803158 – Nýsköpunar- og tæknisetur

      Tillaga um að hefja undirbúning að starfsemi tækni- og nýsköpunarseturs lögð fram.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1412156 – Námssamningar starfsmanna leikskóla

      Lögð fram drög að reglum um námssamninga starfsmanna leikskóla.

      Lagt fram.

    • 2007092 – Umboðsmaður Alþingis, skólahúsnæði grunnskóla, frumkvæðisathugun

      Erindi frá umboðsmanni Alþingis lagt fram til kynningar ásamt framlögðu minnisblaði.

Ábendingagátt