Framkvæmdaráð

14. desember 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 101

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir
  1. Almenn erindi

    • 0712118 – Framkvæmdasvið, samþætting

      Capacent gerir grein fyrir skýrslu vegna samþættingar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Vísar málinu til frekari umræðu á næsta fundi.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812029 – Framkvæmdaáætlun 2009 - útgönguspá

      Útgönguspá vegna framkvæmda 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð vísar framlagðri útgönguspá til bæjarráðs til kynningar og afgreiðslu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0703337 – Fráveitukerfi, tenging við Garðabæ

      Gerð verður grein fyrir stöðu mála.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð heimilar sviðstjóra að ljúka uppgjöri fyrir 2004 til 2009 á grunni tekjuhlutfallaleiðar með hliðsjón að því að stofnhlutfallaleið taki gildi frá og með n.k. áramótum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702368 – Hamranes/Vellir grunn-, leik- og tónlistarskóli

      Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn fræðsluráðs

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð vísar málinu til sérstaks kynningarfundar.&nbsp; Jafnframt er forstöðumanni fasteignafélagsins falið að kynna málið í Skipulags- og bygginarráði og Umhverfis-og staðardagskrá 21.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundargerðir nr. 30 vegna Frjálsíþróttahúss og félagsaðstöðu nr. 54.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt