Framkvæmdaráð

18. janúar 2010 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 104

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir
  1. Almenn erindi

    • 0712118 – Framkvæmdasvið, samþætting

      Ása Karín Hólm frá Capacent kynnir greinargerð dagsetta í janúar varðandi samþættingu á Framkvæmdasviði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdráð þakkar fyrir kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001038 – Framkvæmdasvið, gjaldskrá 2010

      Lögð fram gjaldskrá Framkvæmdasviðs fyrir 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir gjaldskránna fyrir sitt leiti með 3 atkvæðum, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá. Gjaldskráin tekur hækkunum með vísitölu. Framkvæmdaráð vísar gjaldskránni til bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0803156 – Sláttur í Hafnarfirði 2008-2010, verksamningur

      Lagður fram tölvupóstur Draumagarða dags. 4.jan 2010 þar sem óskað er eftir framlengingu á verksamningi um slátt í Hafnarfirði. Lögð fram umsögn Framkvæmdasviðs dags. 5.janúar 2010

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur undir umsögn Framkvæmdasviðs, þar sem lagt er til að verktaki endurnýi erindið í lok&nbsp; samningstímans.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001117 – Vatnsútflutningur Baliqa

      Viljayfirlýsing kynnt um málið.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð heimilar Framkvæmdasviði að vinna áfram að málinu á grundvelli þeirrar viljayfirlýsingu sem lögð var fram á fundinum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909032 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2010 og þriggja ára áætlun 2011-2013

      Lögð fram fundargerð bygginganefndar FH vegna Kaplakrika nr 63. Lögð fram beiðni bæjarstjórnar og umsagnir Fasteignafélags Hafnarfjarðar, Ris og Aðalstjórnar FH.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sigurður Haraldsson víkur af fundi og Erlendur Árni Hjálmarsson mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.</DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð óskar eftir uppfærðri stöðu framkvæmda í Kaplakrika sbr greinagerða frá í apríl 2009 frá byggingarnefnd Kaplakrika.&nbsp; Framkvæmdaráð vísar málinu til bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram fundargerðir bygginganefndar 61-63, fundargerð vegna félagsaðstöðu nr.55 og 56 og frjálsíþróttahúss nr. 31 og 32.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt