Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2
Ása Karín Hólm frá Capacent kynnir greinargerð dagsetta í janúar varðandi samþættingu á Framkvæmdasviði.
<DIV><DIV>Framkvæmdráð þakkar fyrir kynninguna.</DIV></DIV>
Lögð fram gjaldskrá Framkvæmdasviðs fyrir 2010.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir gjaldskránna fyrir sitt leiti með 3 atkvæðum, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá. Gjaldskráin tekur hækkunum með vísitölu. Framkvæmdaráð vísar gjaldskránni til bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Lagður fram tölvupóstur Draumagarða dags. 4.jan 2010 þar sem óskað er eftir framlengingu á verksamningi um slátt í Hafnarfirði. Lögð fram umsögn Framkvæmdasviðs dags. 5.janúar 2010
<DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð tekur undir umsögn Framkvæmdasviðs, þar sem lagt er til að verktaki endurnýi erindið í lok samningstímans.</DIV></DIV></DIV>
Viljayfirlýsing kynnt um málið.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð heimilar Framkvæmdasviði að vinna áfram að málinu á grundvelli þeirrar viljayfirlýsingu sem lögð var fram á fundinum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Lögð fram fundargerð bygginganefndar FH vegna Kaplakrika nr 63. Lögð fram beiðni bæjarstjórnar og umsagnir Fasteignafélags Hafnarfjarðar, Ris og Aðalstjórnar FH.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Sigurður Haraldsson víkur af fundi og Erlendur Árni Hjálmarsson mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.</DIV><DIV>Framkvæmdaráð óskar eftir uppfærðri stöðu framkvæmda í Kaplakrika sbr greinagerða frá í apríl 2009 frá byggingarnefnd Kaplakrika. Framkvæmdaráð vísar málinu til bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Lagðar fram fundargerðir bygginganefndar 61-63, fundargerð vegna félagsaðstöðu nr.55 og 56 og frjálsíþróttahúss nr. 31 og 32.
<DIV><DIV>Lagt fram.</DIV></DIV>