Framkvæmdaráð

15. febrúar 2010 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 106

Ritari

 • Helga Stefánsdóttir
 1. Almenn erindi

  • 1001275 – Björgunarsveit Hafnarfjarðar, húsnæðismál

   Lögð fram yfirlýsing vegna húsnæðismála Björgunarsveitarinnar dags.10. febrúar 2010.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð vísar viljayfirlýsingunni&nbsp;til Bæjarráðs til staðfestingar.</DIV&gt;<DIV&gt;Ingimar Ingimarsson vék af fundi við afgreiðslu þessa liðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1001273 – Eignaskiptasamningar-Hafnarfjarðarbær

   Lagðir fram eignaskiptasamningar vegna Sólvangsveg 2 og Brekkugötu 19.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð felur framkvæmdasviði að ljúka málinu á grundvelli framlagðra eignaskiptasamninga.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0702055 – Hjúkrunarheimili á Völlum

   Lögð fram bókun Fjölskylduráðs frá miðvikudeginum 3. febrúar 2010, “Fjölskylduráð beinir því til framkvæmdaráðs að hefja, í samstarfi við starfshóp bæjarstjórnar, undirbúning að byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis skv. gildandi skipulagi á Völlum 7.”%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð óskar eftir minnisblaði frá Framkvæmdasviði varðandi stöðu málsins.&nbsp; Jafnframt er sviðsstjóra Framkvæmdasviðs og forstöðumanni fasteignafélagsins falið að fylgja málinu eftir.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0712118 – Framkvæmdasvið, samþætting

   Farið yfir stöðu mála.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð&nbsp;mun bíða eftir að sviðsstjóri hafi lokið starfsmannaviðtölum og taki málið þá upp aftur.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0906162 – Eignaskráning

   Farið yfir stöðu.

   &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Framkvæmdaráð felur KPMG, endurskoðendum Hafnarfjarðarbæjar,&nbsp;að vinna greinagerð um einkaframkvæmdasamningana og uppkaup Nýsis-eigna sumarið 2009.&nbsp; Sviðsstjóra er falið að fylgja málinu eftir í samráði við fjármálastjóra.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

  • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

   Lagt fram minnisblað vegna Kaplakrika.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð þakkar Erlendi Á Hjálmarssyni verkefnisstjóra fyrir yfirferðina.<DIV&gt;Sigurður Haraldsson vék af fundi við afgreiðslu þessa liðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt