Framkvæmdaráð

15. mars 2010 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 108

Ritari

 • Helga Stefánsdóttir
 1. Almenn erindi

  • 0906162 – Eignaskráning

   Sviðsstjóri framkvæmdasviðs leggur fram á fundinum gögn vegna eignaskráningarinnar. Kynningarfundur um eignaskráningu verður haldinn i húsakynnum Framkvæmdasviðs Norðurhellu 2, þriðjudaginn 16.mars 2010, klukkan 15.00. %0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð þakkar starfsmönnum framkvæmdasviðs, fjármálastjóra og hafnarstjóra fyrir greinagóða skýrslu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1003062 – Seltún borhola KV-16

   Lögð fram greinagerð Ísor dags 15. febrúar 2010 varðandi holugos í Seltúni

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur undir tillögu Ísor að færa stíginn suðurfyrir holu KV-16.&nbsp; Málið verði unnnið&nbsp; í samvinnu við skipulags- og byggingarsvið.&nbsp; Framkvæmdaráð þakkar fyrir ábendinguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10022679 – Hamarinn, klettabeltið

   Lagt fram minnsiblað varðandi hamarinn við Hellubraut.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð felur framkvæmdasviði að sækja um framkvæmdaleyfi vegna losunar á lausum klöppum í hamrinum við Strandgötu neðan Hellubrautar til skipulags- og byggingarsviðs.&nbsp; Ráðið felur sviðinu að kynna málið áður en framkvæmdir hefjast.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0902008 – Námur, stefnumótun, starfshópur

   Lagðar fram umsagnir skipulags- og byggingarráðs dags 1. febraúat 2010 og Umhverfisnefndar/St21 dags 18. janúar 2010.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð felur framkvæmdasviði að vinna áfram í anda stefnumörkunarinnar sem námuhópurinn lagði fram í nóvember s.l..</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1003227 – Hlíðarþúfur, aukin lýsing við reiðveg

   Tekið fyrir erindi hestamannfélagsins Sörla dags. varðandi lýsingu.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð felur framkvæmdasviði að vinna áfram að málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

   Lagðar fram verkfundargerð vegna félagsaðstöðu nr.60 og vegna frjálsíþróttahúss nr. 36 og fundargerðir bygginganefndar nr.66-68.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt