Framkvæmdaráð

29. mars 2010 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 109

Ritari

 • Sigurður Haraldsson
 1. Almenn erindi

  • 1003439 – Breiðvangur 40 - girðing að Engidalsskóla

   Lögð fram samskipti milli lóðarhafa Breiðvangs 40 og Fasteignafélagsins vegna girðingar á lóðamörkum Breiðvangs 40 og Engidalsskóla.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur undir&nbsp;vinnureglur Framkvæmdasviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0906162 – Eignaskráning

   Á fundinn mætir Gerður Guðjónsdóttir fjármálastjóri og gerir grein fyrir samanburði á kostnaði vegna einkaframkvæmdasamninga og eigin eigna, sbr. fundargerð Framkvæmdaráðs nr. 106.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð þakkar Gerði fjármálastjóra fyrir kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701248 – Hamranes, landmótunarsvæði

   Tekið til umræðu.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Á fundinn mætti Ishmael David og gerði grein fyrir verklagsreglum Heilbrigðiseftirlits, gagnvart&nbsp;landmótunarsvæðinu í Hamranesi.&nbsp;Jafnframt er upplýst að Gámaþjónustan við Berghellu og Sorpa í Breiðhellu taka á móti lífrænum úrgangi, svo sem trjáúrgangi.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1003143 – Kaldárbotnar að Suðurhöfn, vatnslögn

   Lögð fram umsögn Framkvæmdasviðs dags. 25 mars 2010.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Dagur Jónsson gerði grein fyrir umsögn Framkvæmdasviðs, Framkvæmdaráð samþykkir umsögn&nbsp;Framkvæmdasviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0703337 – Fráveitukerfi, tenging við Garðabæ

   Lagt fram bréf sviðstjóra Framkvæmdasvið dags 15. febrúar 2010 vegna bókunar framkvæmdaráðs frá 1. febrúar 2010.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð kallar eftir skýrum svörum frá bæjaryfirvöldum í Garðabæ varðandi samning og uppgjör á fráveitumálum frá Kauptúni og Garðahrauni 2 og samþykkir að ítreka&nbsp;bréf sviðsstjóra &nbsp;Framkvæmdasviðs frá 12. febrúar 2010. Um er að ræða tug milljóna króna kröfu Hafnarfjarðarbæjar á Garðabæ og málið hefur verið í vinnslu frá árinu 2004.</DIV&gt;</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

   Lagðar fram verkfundargerðir vegna félagsaðstöðu nr. 61 og vegna frjálsíþróttahúss nr. 37. Einnig lagðar fram fundargerðir bygginganefndar nr. 69 og 70.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt