Framkvæmdaráð

19. apríl 2010 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 111

Ritari

  • Sigurður Páll Harðarson Sviðsstjóri
  1. Almenn erindi

    • 10023222 – Ársreikningur Hafnarfjarðarkaupstaðar 2009

      Lagður fram ársreikningur 2009 fyrir Vatnsveitu Hafnarfjarðar, Fráveitu Hafnarfjarðar og Húsnæðisskrifstofu. Á fundinn mætir Gerður Guðjónsdóttir fjármálastjóri og gerir grein fyrir reikningunum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð vísar ársreikningum 2009 fyrir Vatnsveitu Hafnarfjarðar, Fráveitu Hafnarfjarðar og Húsnæðisskrifstofu til bæjarráðs og bæjarstjórnar til afgreiðslu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt