Framkvæmdaráð

26. apríl 2010 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 112

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir
  1. Almenn erindi

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Ólafur Erlingsson frá Verkís fer yfir stöðu málsins. Lagt fram minnisblað Verkís dags 24. apríl 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð óskar eftir því að gerð verði verðkönnun&nbsp;á hraðastýringum á dælum í Óseyri.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0703337 – Fráveitukerfi, tenging við Garðabæ

      Sviðsstjóri gerir grein fyrir málinu. Lagðar fram fundargerðir 12 og 13.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10023222 – Ársreikningur Hafnarfjarðarkaupstaðar 2009

      Lagður fram ársreikningur 2009 fyrir eignarsjóð. Á fundinn mætir Gerður Guðjónsdóttir og gerir grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð vísar ársreikningi 2009 til bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004331 – Gullhella 1, frágangur á lóðarmörkum og frestir

      Lagt fram erindi Hlaðbæ-Colas hf dags 30. mars 2010 varðandi gerð stoðveggja á lóðarmörkum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð hafnar því að taka þátt í kostnaði við uppsetningu stoðveggja á lóðarmörkum.&nbsp; Framkvæmdaráð vísar óskum um breytta tímafresti til skipulags- og byggingarsviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004116 – Vellir 5, Vellir 6, Ásland 3 og Skipalón, götukassar

      Tekið fyrir áð nýju.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir forgangsröðun við frágang í götukassa Vellir 5, Vellir 6, Ásland 3, Skipalón, Vesturgötu og Norðurbakka 1-3&nbsp;og&nbsp;vísar henni til&nbsp;endurskoðunar á framkvæmdaáætlun.&nbsp; Framkvæmdaáætlun verður tekin upp á næsta fundi ráðsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004473 – Malbiksviðgerðir 2010 útboð

      Lögð fram niðurstaða útboðs á malbiksviðgerðum 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð heimilar Framkvæmdasviði að leita samninga við Fagverk ehf.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702055 – Hjúkrunarheimili á Völlum

      Farið yfir stöðu á verkefninu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Staða málsins kynnt og er starfshópurinn&nbsp;að vinna forvalsgögn.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundagerðir vegna félagsaðstöðu nr. 63 og 64 og verkfundagerðir vegna frjálsíþróttahúss nr.39 og 40 , lagðar fram fundargerðir bygginganefndar nr.72 og 73. Erlendur Á Hjálmarsson verkefnisstjóri mætti til fundarins. Sigurður Haraldsson vék af fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt