Framkvæmdaráð

5. janúar 2011 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 125

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir
  1. Almenn erindi

    • 1011288 – Sorpa, ósk um losun á jarðvegstipp Hafnarfjarðarbæjar

      Tekið fyrir erindi Sorpu dags. 18. nóvember s.l. varðandi losun jarðefna á landmótunarsvæðið í Hamranesi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Framkvæmdaráð heimilar losun jarðvegs á landmótunarsvæðið í Hamranesi þar til rekstarformi hans verður breytt eins og áætlað er.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101002 – Starfshópur um skipulag hjólreiðastíga

      Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 17.12.10 var samþykkt að koma á sameiginlegum starfshópi frá skipulags- og byggingaráði og framkvæmdaráði auk staðardagskrárfulltrúa, sem haldi utan um vinnu hópsins, til að greina núverandi ástand hjólreiðastíga í Hafnarfirði og leggja fram mögulegar tillögur að bættum hjólasamgöngum og framkvæmdaáætlun til 5 ára. Starfshópurinn skili skýrslu til skipulags- og byggingaráðs og framkvæmdaráðs í apríl 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð skipar Steinunni Dögg Steinsen&nbsp;og til vara&nbsp;Jóhönnu Maríu Jóhannsdóttur og Helgu Ingólfsdóttur og til vara Helgu Völu Gunnarsdóttur.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101004 – Framkvæmdasvið, eftirlit fjárhagsáætlunar

      Farið yfir rekstur Framkvæmdasviðs fyrstu 11.mánuði ársins 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1010881 – Fjárhagsáætlun framkvæmdasviðs 2011

      Farið yfir forgangsröðun framkvæmdarverkefna 2011 dags. 30. desember 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir forgangsröðun verkefna samkv Framkvæmdaáætlun dags. 30. desember 2010.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt