Framkvæmdaráð

2. febrúar 2011 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 127

Ritari

 • Sigurður Haraldsson
 1. Almenn erindi

  • 1101257 – Framkvæmdasvið - útboð og verksamningar 2011

   Lögð fram samantekt vegna útboða og samning fyrir 2011.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Á fundinn mætti Halldór Ingólfsson, Framkvæmdasviði og fór yfir samantekt á útboðum. Framkvæmdarráð samþykkti tillögur Framkvæmdasviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1009023 – Gróður fyrir fólk, hugmyndir að samstarfi GFF og bæjarins árið 2011

   Tekið fyrir erindi Gróður fyrir fólk í landnámi Íslands varðandi uppgræðslu í Krýsuvík dags. 31. ágúst 2011. Erindinu var vísað til framkvæmdaráðs á 167. fundi Umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21. Lagt fram minnisblað dags 17. jan 2011 vegna uppgræðslu í Krýsuvík.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og felur Framkvæmdasviði að ganga frá samningi við GFF vegna verkefnisins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1011292 – Krýsuvík, losun á lífrænum úrgangi til landgræðslu

   Tekið fyrir erindi Sörla um uppgræðslu við beitarhólf Sörla í Krýsuvík.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og verður dreifing unnin í samvinnu við verkefni GFF í Krýsuvík.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1101005 – Framkvæmdasvið, gjaldskrá 2011

   Tekin fyrir að nýju.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir gjaldskránna og vísar henni til endanlegrar samþykktar í bæjarstjórn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1012217 – Reykjanesbraut tvöföldun frá Kaldárselsvegi að Krýsuvíkurvegi

   Lagt fram minnisblað Framkvæmdasvið dags 27. janúar s.l. varðandi áætlaðan kostnað Hafnarfjarðarbæjar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Helga Stefánsdóttir lagði fram minnisblað og fór yfir það.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt