Framkvæmdaráð

16. febrúar 2011 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 128
 1. Almenn erindi

  • 1101381 – Viðhalds- og þjónustusamningar (þéttbýlissamningar) 2011, breytingar

   Lagt fram bréf Vegagerðarinnar dags 26. janúar 2011 varðandi breytngar á viðhalds- og þjónustusamningi 2011

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar. Framkvæmdarráð leggur áherslu á að þjónustustigið verði óbreytt.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 11021741 – Snjómokstur og hálkuvarnir 2011

   Skipulag snjómokstur og hálkuvarna kynnt.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Halldór Ingólfsson mætti á fundinn og kynnti skipulag snjómoksturs og hálkuvarna.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • SB060858 – Vellir 7. áfangi, deiliskipulagsvinna.

   Lögð fram bókun skipulags- og byggingarráðs frá 2. febrúar 2011 þar sem segir, Skipulags- og byggingarráð ákveður að stofnaður verði vinnuhópur til að fara yfir skipulagsskilmála hverfisins með það að markmiði að laga núverandi skipulag að almennum kröfum um vistvænt skipulag. Vinnuhópinn skipi tveir fulltrúar úr skipulagsráði og einn úr framkvæmdaráði sem geri tillögu til ráðsins.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdarráð tilnefnir Helgu Ingólfsdóttur í vinnuhópinn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 11022281 – Álfaskeið 16, sala eignar

   Farið yfir málið.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Málið kynnt.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 11022610 – Húsnæðismál

   Farið yfir húsnæðismál.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Rætt almennt um húsnæðismál.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt