Framkvæmdaráð

30. mars 2011 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 131

Ritari

  • SH/HS
  1. Almenn erindi

    • 1012133 – Vatnsgæfni vatnsbóla í Kaldárbotnum

      Farið verður yfir vatnsgæfni vatnsbóla og möguleika í framhaldi af því.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Vatnsveitustjóri kynnti möguleika á öflun og ráðstöfun vatns í landi Hafnarfjarðar. Framkvæmdarráð vísar kynningunni til starfshóps um atvinnuátak í Hafnarfirði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103036 – Grænn apríl, kynning

      Eftirfarandi var vísað til Framkvæmdaráðs á fundir Umhverfisnefnd/sd 21 16. mars 2011:“Umhverfisnefnd/sd 21 leggur til að Hafnarfjarðarbær taki þátt í Grænum apríl og að Hafnarfjarðarlógóið verði grænt í þeim mánuði. Nefndin ætlar ennfremur að skora á Hafnfirðinga að skoða hvernig hægt er að komast í og úr vinnu á sem vistvænastan hátt. Einnig leggur nefndin til við Framkvæmdarráð að stígin verði áberandi skref við vinnu við frágang göngu- og hjólastíga það sem hugað verði að tengingum og merkingum. Nefndin vill leggja til að hafin verði vinna við náttúrufarsúttekt í Krýsuvík. „

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdarráð áréttar að starfshópur um hjólreiðasamgöngur er að störfum og mun skila skýrslu í lok græns apríls, þar sem lögð er áhersla á mikilvægi vistvænna samgangna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032676 – Rekstur húsnæðis Hafnarfjarðarbæjar

      Kynnt eftirlit sviðsins með rekstri húsnæðis.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Jón Bergsveinsson og Ishmael David mættu á fundinn og kynntu lykiltölur í rekstri fasteigna og meðhöndlun þeirra. Framkvæmdarráð þakkar fyrri kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702055 – Hjúkrunarheimili á Völlum

      Lögð fram 12. fundargerð starfshópsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Valdimar Svavarsson fór yfir stöðu málsins.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt