Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2
Fyrirkomulag kynnt.
<DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.</DIV></DIV></DIV>
<DIV><DIV>Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.</DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Staða málsins kynnt.
<DIV>Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.</DIV><DIV><DIV> </DIV><DIV><P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal><SPAN lang=IS><FONT size=3 face=Calibri>“Bæjarfulltrúi sjálfstæðisflokksins<SPAN style=“mso-spacerun: yes“> </SPAN>óskar bókað að undirbúningur þessa máls hefur ekki fengið umfjöllun eða kynningu í framkvæmdaráði á fyrri stigum.<SPAN style=“mso-spacerun: yes“> </SPAN>Það verklag að vinna þetta mál beint í gegnum bæjarráð án aðkomu framkvæmdaráðs er þvert á þá stjórnsýslu sem birt er sem skipurit bæjarstjórnar.</FONT></SPAN></P><P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal><SPAN lang=IS><FONT size=3><FONT face=Calibri>Þar með hefur undirrituð ekki haft tök á því að kynna sér málið efnislega og koma fram með athugasemdir eða taka það til efnislegrar umræðu<SPAN style=“mso-spacerun: yes“> </SPAN>á öðrum vettvangi stjórnsýslunnar.<SPAN style=“mso-spacerun: yes“> </SPAN></FONT></FONT></SPAN></P><P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal><SPAN lang=IS><FONT size=3 face=Calibri>Þó er ljóst að um fjárskuldbindingu í formi leigusamnings er að ræða auk þess sem endurbætur við aðlögun á því húsnæði sem tekið er á leigu mun hafa útgjöld í för með sér og óvissa um ráðstöfun annara eigna sveitarfélagsins <SPAN style=“mso-spacerun: yes“> </SPAN>myndast.</FONT></SPAN></P><P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal><SPAN lang=IS><FONT size=3 face=Calibri>Hvernig þetta samræmist forsendum fjárhagsáætlunar þar sem fyrirhugað er að ná samtals 700 miljóna króna niðurskurði<SPAN style=“mso-spacerun: yes“> </SPAN>er erfitt að sjá í fljótu bragði.“</FONT></SPAN></P><P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal><SPAN lang=IS><FONT size=3 face=Calibri>Helga Ingólfsdóttir.</FONT></SPAN></P></DIV></DIV>