Framkvæmdaráð

13. apríl 2011 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 132

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir
  1. Almenn erindi

    • 1104083 – Umhverfisvaktin 2011

      Fyrirkomulag kynnt.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104082 – Holræsahreinsun 2011

      Fyrirkomulag kynnt.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104084 – Götusópun 2011

      Fyrirkomulag kynnt.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805185 – Strandgata 8-10, húsnæðismál

      Staða málsins kynnt.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;“Bæjarfulltrúi sjálfstæðisflokksins<SPAN style=“mso-spacerun: yes“&gt;&nbsp; </SPAN&gt;óskar bókað að undirbúningur þessa máls hefur ekki fengið umfjöllun eða kynningu í framkvæmdaráði á fyrri stigum.<SPAN style=“mso-spacerun: yes“&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Það verklag að vinna þetta mál beint í gegnum bæjarráð án aðkomu framkvæmdaráðs er þvert á þá stjórnsýslu sem birt er sem skipurit bæjarstjórnar.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=Calibri&gt;Þar með hefur undirrituð ekki haft tök á því að kynna sér málið efnislega og koma fram með athugasemdir eða taka það til efnislegrar umræðu<SPAN style=“mso-spacerun: yes“&gt;&nbsp; </SPAN&gt;á öðrum vettvangi stjórnsýslunnar.<SPAN style=“mso-spacerun: yes“&gt;&nbsp; </SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Þó er ljóst að um fjárskuldbindingu í formi leigusamnings er að ræða auk þess sem endurbætur við aðlögun á því húsnæði sem tekið er á leigu mun hafa útgjöld í för með sér og óvissa um ráðstöfun annara eigna sveitarfélagsins <SPAN style=“mso-spacerun: yes“&gt;&nbsp;</SPAN&gt;myndast.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Hvernig þetta samræmist forsendum fjárhagsáætlunar þar sem fyrirhugað er að ná samtals 700 miljóna króna niðurskurði<SPAN style=“mso-spacerun: yes“&gt;&nbsp; </SPAN&gt;er erfitt að sjá í fljótu bragði.“</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Helga Ingólfsdóttir.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt