Framkvæmdaráð

27. apríl 2011 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 133

Mætt til fundar

  • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
  • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Árni Björn Ómarsson varamaður

Fundinn sátu einnig Sigurður P Harðarson, Dagur Jónsson, Helga Stefánsdóttir og Sigurður Haraldsson Framkvæmdasviði.

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir

Fundinn sátu einnig Sigurður P Harðarson, Dagur Jónsson, Helga Stefánsdóttir og Sigurður Haraldsson Framkvæmdasviði.

  1. Almenn erindi

    • 1104098 – Leiksvæðaúttektir

      Kynnt fyrirkomulag á úttektum á leiksvæðum í Hafnarfirði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104097 – Seltún, aðstaða ferðamanna

      Lagt fram erindi um samþykkt stjórnar Reykjanesfólkvangs dags 6. april 2011 varðandi aðstoð við vatnsöflun fyrir skálann í Seltúni.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið hvað varðar ráðgjöf og mannafla.</DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104087 – Strætó bs,ósk um uppsetningu á nýrri biðstöð

      Lagt fram erindi Strætó bs dags 7. apríl 2011 varðandi ósk um nýja biðstöð við Ásvallalaug.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð vísar erindinu í undirbúningshóp umferðarmála.</DIV&gt;

    • 1104335 – Vorhreinsun 2011

      Lagt er til að vorhreinsun í Hafnarfirði verði 9.-13. maí n.k.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir tillöguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906213 – Alcan, vatnsgjald árin 2005-2009

      Farið verður yfir forsögu málsins

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð þakkar kynninguna og vísar málinu til frekari kynningar í bæjarráði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805185 – Strandgata 8-10, húsnæðismál

      Farið yfir stöðu málsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð óskar eftir að framkvæmdasvið skoði milli fundi framtíðar fyrirkomulag húsnæðismála hjá bænum í framhaldi af samþykkt bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101004 – Framkvæmdasvið, eftirlit fjárhagsáætlunar

      Farið yfir rekstur Framkvæmdasviðs í janúar og febrúar 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt