Framkvæmdaráð

11. maí 2011 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 134

Mætt til fundar

  • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
  • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
  • Valdimar Svavarsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Árni Björn Ómarsson varamaður

Fundinn sátu einnig Sigurður P Harðarson, Dagur Jónsson, Helga Stefánsdóttir og Sigurður Haraldsson Framkvæmdasviði.

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir

Fundinn sátu einnig Sigurður P Harðarson, Dagur Jónsson, Helga Stefánsdóttir og Sigurður Haraldsson Framkvæmdasviði.

  1. Almenn erindi

    • 1104084 – Götusópun 2011

      Lögð fram niðurstaða útboðs á götusópun 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101381 – Viðhalds- og þjónustusamningar (þéttbýlissamningar) 2011, breytingar

      Lögð fram drög af samkomulagi milli Hafnarfjarðarbæjar og Vegagerðarinnar varðandi þjónustu við vegi Vegagerðarinnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð heimilar framkvæmdasviði að ganga frá samkomulaginu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101004 – Framkvæmdasvið, eftirlit fjárhagsáætlunar

      Lagt fram rekstraryfirlit síðustu 3 mánuða.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702055 – Hjúkrunarheimili á Völlum

      Lögð fram fundargerð starfshópsins nr. 13.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt