Framkvæmdaráð

4. desember 2007 kl. 16:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 42

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir verkefnisstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0711241 – Framkvæmdasvið, fjárhagsáætlun 2008

      Tekið fyrir að nýju. Gerður Guðjónsdóttir fjármálastjóri mætti til fundarins og gerði grein fyrir framlagðri tillögu að heildaráætlun vegna framkvæmdasviðs.

      Framkvæmdaráð samþykkir með 3 atkvæðum tillöguna fyrir sitt leyti og vísar málinu til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. %0DFulltrúi Sjálfstæðisflokksins Almar Grímsson situr hjá.

Ábendingagátt