Framkvæmdaráð

23. maí 2008 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 56

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir verkefnisstjóri
 1. Almenn erindi

  • 0712118 – Framkvæmdasvið, samþætting

   Lögð fram álit meiri- og minnihluta starfshóps um stjórnskipulag framkvæmdasviðs.%0DFulltrúi VG leggur fram tillögu um frestun málsins. %0D

   Framkvæmdaráð frestar með 5 samhljóða atkvæðum umfjöllun og afgreiðslu þessa liðar.

  • 0804211 – Akstursíþróttasvæði Kapelluhrauni

   Lagt fram erindi Kvartmíluklúbbsins og Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar dags. 18.4.2008 varðandi uppbyggingu svæðisins í Kapelluhrauni.

   Framkvæmdaráð vísar erindinu til umsagnar hjá framkvæmdasviði og íþróttafulltrúa.

Ábendingagátt