Framkvæmdaráð

26. maí 2008 kl. 08:15

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 57

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir verkefnisstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0712118 – Framkvæmdasvið, samþætting

      Tekið fyrir að nýju álit meiri- og minnihluta starfshóps um stjórnskipulag framkvæmdasviðs.

      Framkvæmdaráð tekur með 3 atkvæðum undir álit meirhluta starfshópsins. %0DFulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá.%0DÁheyrnarfulltrúi VG styður álit meirihluta starfshópsins.%0D%0DFulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram eftirfarandi bókun:%0DFulltrúar Sjálfstæðiflokksins vísa til álits fulltrúa síns í starfshópi um stjórnskipulag framkvæmdasviðs og lýsa yfir vonbrigðum með vinnubrögð formanns framkvæmdaráðs við lokafrágang og framlagningu svonefnds lokaálits starfshópsins. Vinna við mótun nýs stjórnskipulags hefur dregist úr hömlu og er bent á að í erindisbréfi framkvæmdaráðs sem samþykkt var á haustdögum 2006 var gert ráð fyrir ráðningu sérstaks sviðstjóra. %0D

Ábendingagátt