Framkvæmdaráð

26. janúar 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 74

Ritari

  • SH
  1. Almenn erindi

    • 0712118 – Framkvæmdasvið, samþætting

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur undir tillögu ráðgjafanna að auglýsa stöðu sviðsstjóra. Bæjarstjóra falið að ganga frá formsatriðum vegna þessa. Þriggja manna starfshópur vegna ráðningarferilsins og yfirferðar verði skipaður þeim: Gunnari Svavarssyni, Árni St. Jónssyni og Almari Grímssyni.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901078 – Framkvæmdasvið, gjaldskrá 2009

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;Samþykkt tillaga að nýrri gjaldskrá með 3 atkvæðum gegn 2. Framkvæmdaráð vísar tillögunni til samþykktar í bæjarstjórn.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í framkvæmdarráði benda á að Samfylkingin hefur lýst yfir að þjónustugjöld Hafnarfjarðarbæjar verði ekki hækkuð á árinu 2009. Með þessari samþykkt er strax í upphafi árs vikið frá þeirri yfirlýstu stefnu.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;Fulltrúar Samfylkingarinnar benda á að um er að ræða útlagðan verkkostnað þriðja aðila, sem þó er sett hámarksgjald. Hækkunin tekur mið af vísitölum.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 0811120 – Aðstöðuleiga á óbyggðum lóðum

      Tekið fyrir að nýju.

      Framkvæmdaráð samþykkir að leiguverð lóða verði 46 kr á fermeter á mánuði miðað við neysluvísitölu janúar mánaðar 2009.</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=EN-US style=“FONT-SIZE: 10pt; COLOR: navy; FONT-FAMILY: „Arial“,“sans-serif“; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-ansi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA“&gt;<FONT color=#000000&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við afgreiðsluna.</FONT&gt;</SPAN&gt;

    • 0811024 – Skútahraun 6, lóð norðaustur af slökkvistöð

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;Vísað til afgreiðslu 3. liðar.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN lang=EN-US style=“FONT-SIZE: 10pt; COLOR: navy; FONT-FAMILY: „Arial“,“sans-serif“; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-ansi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA“&gt;<FONT color=#000000&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við afgreiðsluna.</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;

    • 0810256 – Koparhella 1, fyrirspurn um lóð

      Tekið fyrir að nýju.

      Vísað til afgreiðslu 3. liðar.</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=EN-US style=“FONT-SIZE: 10pt; COLOR: navy; FONT-FAMILY: „Arial“,“sans-serif“; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-ansi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA“&gt;<FONT color=#000000&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við afgreiðsluna.</FONT&gt;</SPAN&gt;

    • 0710263 – Vellir 7, gatnagerð

      Lögð fram verkáætlun dags 21. janúar 2008

      Lagt fram.

    • 0710179 – Suðurhella 2-4, deiliskipulagsbreyting

      Lagt fram erindi Olíuverslunar Íslands dags. 14. janúar 2009 þar sem óskað er eftir viðræðum um framkvæmd tengingar af Krýsuvíkurvegi.

      Framkvæmdaráð óskar eftir frekari gögnum um fyrirkomulag framkvæmda á lóðunum.

    • 0811205 – Friðun trjáa í Hafnarfirði

      Kynnt tillaga garðyrkjustjóra Björns B. Hilmarssonar að samþykkt um „Trjáverndun, verndun trjáa í Hafnarfirði

      Á fundinn mætti Björn B. Hilmarsson garðyrkjustjóri og gerði grein fyrir málinu. Framkvæmdaráðið þakkar fyrir kynninguna.

    • 0901235 – Sumarblóm og matjurtir útboð

      Óskað er eftir heimild til að bjóða út sumarblóm og matjurtir 2009.

      Björn B. Hilmarsson gerði grein fyrir málinu og samþykkir Framkvæmdaráð að bjóða út sumarblóm og matjurtir.

    • 0901099 – Sörli, lýsing við Hlíðarþúfur, Sörla- og Kaplaskeið

      Lagt fram erindi Sörla dags. 5 janúar 2009.

      Vísað til umsagnar á Framkvæmdasviði.

    • 0901234 – Hlíðarþúfur útboð dreifing hrossataðs

      Óskað er eftir heimild til að bjóða út dreifingu á hrossataði í Krýsuvík.

      &lt;DIV&gt;Á fundinn mætir Ishmael David og gerði grein fyrir málinu. Framkvæmdaráð samþykkir að bjóða út verkið.&lt;/DIV&gt;

    • 0901232 – Hlíðarþúfur útboð losun og keyrsla hrossataðs

      Óskað er eftir heimild til að bjóða út losun og keyrslu á hrossataði frá Hlíðarþúfum.

      <DIV&gt;Á fundinn mætir Ishnael David og gerði grein fyrir málinu. Framkvæmdaráð samþykkir að bjóða út verkið.</DIV&gt;

    • 0710223 – Fjarvöktun dælu- og hreinsibúnaðar fráveitu

      Lögð fram skýrsla um fjarvöktun fráveitumannvirkja.

      Lagt fram.

    • 0810320 – Nýframkvæmdir fasteigna

      Leikskólinn á Bjarkavöllum 3 tekið fyrir. Gögn eru undir fundargerðum leik-og grunnskóla Bjarkavalla 3.

      Forstöðumanni er falið að taka saman kostnað vegna eignamyndunar.

    Fundargerðir

    • 0710223 – Fjarvöktun dælu- og hreinsibúnaðar fráveitu

      Lagt fram.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lagðar fram verkfundargerðir, útrás nr. 62 og hreinsistöð nr. 109 og 110.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Lagðar fram verkfundargerðir nr. 22 og 23.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

      Lagðar fram verkfundargerðir nr. 46 og 47.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundargerðir vegna:%0DFrjálsíþróttahúss nr. 16 og 17. Jarðvinnu nr. 47 og Félagsálmu nr. 31 og 32.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0702004 – Sundmiðstöð á Völlum, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundargerðir nr. 72 og 73.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0706284 – Leik- og grunnskóli við Bjarkavelli

      Lögð fram verkfundargerð nr. 15, fundargerð með ÞG verktökum 13. janúar 2009 og minnisblað vegna verksins.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt