Framkvæmdaráð

9. febrúar 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 75

Ritari

  • HS
  1. Almenn erindi

    • 0902016 – Framkvæmdaheimild

      Ishmael David á framkvæmdasviði mætir til fundarins og kynnir meðferð framkvæmdaheimilda í landi bæjarins.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;

    • 0901099 – Sörli, lýsing við Hlíðarþúfur, Sörla- og Kaplaskeið

      Lagt fram minnisblað framkvæmdasviðs dags.6. febrúar.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.</DIV&gt;

    • 0812203 – Samtök iðnaðarins, upplýsingafundur

      Lagt fram bréf Samtaka iðnaðarins dags 19.des 2008 um fund um verkframboð á árinu 2009. Fundurinn verður í febrúar.

      Hafnarfjarðarbær mun taka þátt í útboðsþinginu en einnig mun bærinn vera með framkvæmdaþing í Hafnarfirði viku seinna.</DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð bíður eftirtöldum aðilum til að taka þátt í þinginu; Orkuveitu Reykjavíkur, Hitaveitu Suðurnesja, Vegagerðin og Landsnet.

    • 0701255 – Vatnsmiðlunartankur, Áslandi III

      Vatnsveita Hafnarfjarðar óskar eftir heimild til að bjóða út efni og rörhluta fyrir vatnsmiðlunartankinn.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð heimilar Vatnsveitu Hafnarfjarðar að bjóða út efni og rör.</DIV&gt;

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Verkefnisstjóri fráveitu gerir grein fyrir viðbótarverkum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

      Verkefnisstjóri fráveitu gerir grein fyrir viðbótarverkum.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Verkefnisstjóri fráveitu gerir grein fyrir viðbótarverkum.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0808032 – Kapelluhraun, aksturs og skotæfingasvæði, samráðshópur

      Lögð fram fundargerð nr.5.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902008 – Námur, stefnumótun, starfshópur

      Lögð fram fundargerð nr. 1

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lögð fram fundargerð nr.111 og nr. 62 vegna útrásar

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

      Lögð fram fundargerð nr 48.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Lögð fram fundargerð nr. 24

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

Ábendingagátt