Framkvæmdaráð

23. febrúar 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 76

Ritari

 • SH
 1. Almenn erindi

  • 0902238 – Framkvæmdasvið, útboðsheimildir 2009

   Framkvæmdasvið óskar eftir heimild til að hefja undirbúning útboða vegna verkefnaáætlunar 2009 í samræmi við samþykktar fjárheimildir.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Á fundinn mætir Halldór Ingólfsson og gerir grein fyrir málinu, Framkvæmdaráð heimilar að hafinn verði undirbúningur útboða í samræmi við framkvæmdaáætlun 2009.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901235 – Sumarblóm og matjurtir útboð

   Lögð fram niðurstaða útboðsins. %0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;Á fundinn mætir Ishmael David og gerir grein fyrir málinu,&nbsp;Framkvæmdaráð heimilar framkvæmdasviði að leita samning við lægst bjóðanda Gróðrastöðina Mörk.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0902022 – Krýsuvík Seltún, rotþró og salerni

   Lagt fram erindi Skrifstofu ferðar-og menningarmála varðandi salerni í Seltúni. Erindinu var vísað frá skipulags-og byggingarfultrúa 11.feb s.l.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Ishmael David fór yfir kostnaðaráætlun og lögð fram umsögn vegna kostnaðar, Framkvæmdaráð sér ekki fært að fara í verkefnið vegna kostnaðar og vegna ýmissa tæknilegra atriða.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0803156 – Sláttur í Hafnarfirði 2008-2010, verksamningur

   Lagt fram bréf Draumagarðar ehf dags 9. febrúar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og mun afgreiða erindið, haustið 2009.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0803116 – Fráveita, reglugerð/samþykkt

   Lagt fram bréf Umhverfisráðuneytisins dags. 6 febrúar s.l.

   <DIV&gt;Framkvæmdaráð beinir því til skipulags- og byggingarsviðs að reglugerðin hafi öðlast gildi. Verkefnisstjóra falið að kynna hlutaðeigandi reglugerðina.</DIV&gt;

  • 0902261 – Viðhald fasteigna

   Forstöðumaður Fasteignafélagsins fer yfir viðhaldsmál leikskóla og viðhaldsforrit

   <DIV&gt;Frestað til næsta fundar.</DIV&gt;

  • 0902262 – Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar rafmagn og vatnstengingar

   Lagt fram bréf frá Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar, dagsett 27. janúar 2009.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til íþróttafulltrúa og íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0902263 – Skátafélagið Hraunbúar, Hraunbyrgi viðhald.

   Lagt fram bréf frá skátafélaginu Hraunbúum vegna viðhalds á Hraunbyrgi.

   <DIV&gt;Framkvæmdaráð óskar eftir umsögn frá Fasteignafélagi, íþrótta- og tómstundarnefnd og Fjölskyldusviði.</DIV&gt;

  • 0705184 – Ásvellir, starfshópur

   Lagðar fram fundargerðir starfshóps nr. 22. Einnig lagt til að framkvæmdaráð samþykki lið 4. í fundargerð 22, bráðabirgðastúka.

   <DIV&gt;Framkvæmdaráð vísar erindinu til umsagnar hjá Íþrótta- og tómstundarnefnd.</DIV&gt;

  • 0802207 – Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, verklagsreglur um tækifærisskemmtanir

   Lagðar fram greinagerðir vegna tækisfærisskemmtanna í íþróttasal.

   <DIV&gt;Framkvæmdaráðið fagnar því að þessar skýrslur séu komnar fyrir Ásvelli og Íþróttahúsið Strandgötu.</DIV&gt;

  • 0706284 – Leik- og grunnskóli við Bjarkavelli

   Farið yfir stöðu verksins.

   <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

  • 0702004 – Sundmiðstöð á Völlum, framkvæmdir

   Farið yfir stöðu verksins.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Forstöðumaður Fasteingafélagsins fór yfir stöðu á verkinu. Formaður framkvæmdaráðs lagði&nbsp;fram minnisblað vegna Ásvallalaugar. </DIV&gt;<DIV&gt;Í tilefni minnisblaðs formanns framkvæmdaráðs óskum við fulltrúar Sjálfstæðisflokksins eftir svörum við eftirfarandi:</DIV&gt;<DIV&gt;1. Yfirlit yfir alla reikninga upphæð og dagsetningar?</DIV&gt;<DIV&gt;2. Byggingarvísitölu við samning og í febrúar 2009?</DIV&gt;<DIV&gt;3. Hversu mikið er eftir að framkvæma í milljónum króna?</DIV&gt;<DIV&gt;4. Hver er áætlaður kostnaður við fyrirhugað útisvæði?</DIV&gt;<DIV&gt;5. Hvaðan kom fjármagn til framkvæmdarinnar, lánsfé eða handbært fé frá rekstri og í hvaða hlutföllum?</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 0710223 – Fjarvöktun dælu- og hreinsibúnaðar fráveitu

   Lögð fram fundargerð 3

   <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

  • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

   Lagðar fram fundargerðir 50 og 51

   <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

  • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

   Lagðar fram fundargerðir 113 og 114.

   <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

  • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

   Lagðar fram verkfundargerðir.%0DVegna Frjálsíþróttahúss nr. 18, vegna jarðvegsframkvæmda nr. 48, vegna félagsaðstöðu nr. 33, vegna bygginganefndar nr. 45 og 46.

   <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

Ábendingagátt