Framkvæmdaráð

23. mars 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 78

Ritari

  • HS
  1. Almenn erindi

    • 0703337 – Fráveitukerfi, tenging við Garðabæ

      Lögð fram gögn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Verkefnisstjóri fráveitu gerði grein fyrir málinu og er honum falið að&nbsp;vinna frekar&nbsp;að málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801346 – Umhverfisvaktin 2008

      Tekið fyrir sem og kynnt fyrirkomulag 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Ishmael David mætti til fundarins og kynnti verkefnið.&nbsp; Framkvæmdaráð heimilar að verkefnið verði auglýst.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0710263 – Vellir 7, gatnagerð

      Lagt fram erindi Magna ehf dags. 17. mars 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902263 – Hjallabraut 51, Skátafélagið Hraunbúar, viðhald.

      Lögð fram bókun frá ÍTH og minnisblað frá Fasteignafélaginu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902262 – Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar rafmagn og vatnstengingar

      Lögð fram bókun frá ÍTH.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdasviði og íþróttafulltrúa er falið að taka upp viðræður við félagið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0705184 – Ásvellir, starfshópur

      Lögð fram bókun frá ÍTH.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð vísar málinu til starfshópsins til umsagnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801395 – Skólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun

      Lögð fram umsögn Framkvæmdasviðs dags. 8. mars 2009, málinu var frestað á síðasta fundi framkvæmdaráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir tillögu Framkvæmdasviðs að umsögn.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902027 – Bjarkavellir 3 Leik- og grunnskóli,

      Lagt fram svarbréf frá ÞG verktökum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð felur Framkvæmdasviði að halda áfram viðræðum við ÞG verktaka.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lagðar fram fundargerðir 63, 116, 117 og 118.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

      Lögð fram fundargerð 53, 54 og 55.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Lögð fram fundargerð 29, 30 og 31.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0710223 – Fjarvöktun dælu- og hreinsibúnaðar fráveitu

      Lögð fram fundargerð 7 og 8.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundagerðir nr. 50 vegna jarðvinnu, nr. 20 og 21 vegna Frjálsíþróttahúss, nr. 35 og 36 vegna félagsaðstöðu og fundargerð bygginganefndar nr. 47.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN&gt;<FONT face=Arial&gt;<FONT size=2&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Framkvæmdaráði óska eftir eftirfarandi upplýsingum um stöðu framkvæmda og áfallinn kostnað sundurliðað á hvern verkhluta við jarðvegsvinnu, frjálsíþróttahús, félagsaðstöðu og stúku.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN&gt;<o:p&gt;<FONT face=Arial size=2&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN&gt;<FONT face=Arial&gt;<FONT size=2&gt;1. Kostnaðaráætlanir og samningsupphæðir<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN&gt;<FONT face=Arial&gt;<FONT size=2&gt;2. Byggingarvísitölu við gerð samninga og í mars 2009<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN&gt;<FONT face=Arial&gt;<FONT size=2&gt;3. Yfirlit yfir alla greidda reikninga upphæðir og dagsetningar<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN&gt;<FONT face=Arial&gt;<FONT size=2&gt;4. Yfirlit um samþykkt aukaverk og upphæðir.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN&gt;<FONT face=Arial&gt;<FONT size=2&gt;5. Hversu langt teljast verk komin og hve mikið er áætlað að eftir sé að framkvæma í milljónum króna í hverju verki.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt