Framkvæmdaráð

6. apríl 2009 kl. 12:00

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 79

Ritari

  • SH
  1. Almenn erindi

    • 0903245 – Garðlönd Hafnarfjarðar

      Björn B Hilmarsson garðyrkjustjóri mætti til fundarins og kynnti fyrirkomulag garðalanda bæjarins og annarra sveitafélaga.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir að í fyrsta áfanga verði boðin til leigu 120,&nbsp;50 fm. garðlönd samkvæmt nánari reglum sem garðyrkjustjóri setur. Ef eftirspurn verður mikil verður málið tekið til frekari umfjöllunar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0710179 – Suðurhella 2-4, deiliskipulagsbreyting

      Lagt fram svarbréf dags.12. febrúar 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð vísar málinu til endurskoðunar framkvæmda- og fjárhagsáætlunar 2009.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0803172 – Háuhnúkar við Vatnsskarð Grindavíkurbæ, efnistaka

      Vísað frá skipulags- og byggingarráði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð gerir umsögn Vatnsveitustjóra&nbsp;að sinni.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0704009 – Miðhella 1, miðstöð fyrir listamenn

      Lögð fram Viljayfirlýsing vegna Miðhellu 1. Forstöðumaður Fasteignafélagsins gerir grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð gerir ekki athugasemdir við sameiginlega viljayfirlýsingu Fræðsluráðs og Fjölskylduráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812129 – Frumkvöðlasetur Hafnarfjarðar

      Anna Sigurborg Ólafsdóttir þjónustu- og þróunarstjóri mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir að Frumkvöðlasetur Hafnarfjarðarbæjar fái að leigu leiguhúsnæði Hafnarfjarðarbæjar að Strandgötu 11, 3. hæð, </DIV&gt;<DIV&gt;einnig að settar verða húsreglur&nbsp;vegna húsnæðisins.&nbsp;Framkvæmdasvið Hafnarfjarðar ber ábyrgð á húsvörslu vegna Strandgötu 11.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810052 – Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar

      Farið yfir stöðu Nýsis.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Lagðar fram fundargerðir 32 og 33.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lagðar fram fundargerðir 119, 120 og 64

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

      Lagðar fram fundargerðir 56 og 57.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0710223 – Fjarvöktun dælu- og hreinsibúnaðar fráveitu

      Lagðar fram fundargerðir 9

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundargerðir vegna Frjálsíþróttahúss nr.22 , vegna jarðvinnur nr.51 og 52 , vegna félagsaðstöðu nr. 37.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt