Framkvæmdaráð

11. maí 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 82

Ritari

  • HS
  1. Almenn erindi

    • 0905029 – Götusópun, útboð 2009

      Lögð fram tilboð í götusópun.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Á fundinn mætir Ishmael David og gerir grein fyrir tilboðunum.</DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð heimilar Framkvæmdasviði að leita samninga við lægstbjóðanda, Íslenska Gámafélagið til eins árs með mögulegri framlengingu til allt að 5 ára.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904196 – Kvartmíluklúbburinn, bílaplan

      Lagt fram bréf Kvarmíluklúbbsins dags. 21. apríl sl varðandi malbikun á svæðinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð heimilar Framkvæmdasviði að fara yfir málið með Kvartmíluklúbbnum og vísar annars málinu til fjárhagsáætlunar 2010.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905053 – Malbiksviðgerðir í Hafnarfirði 2009

      Lögð fram tilboð í malbiksviðgerðir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Á fundinn mætir Halldór Ingólfsson og gerir grein fyrir tilboðunum.</DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð heimilar Framkvæmdasviði að leita samninga við lægstbjóðanda, Mottó ehf..</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905048 – Vegmerking í Hafnarfirði 2009

      Lögð fram tilboð í vegmerkingar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Á fundinn mætir Halldór Ingólfsson og gerir grein fyrir tilboðunum.</DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð heimilar Framkvæmdasviði að leita samninga við lægstbjóðanda, Vegmerkingu ehf..</DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0704184 – Áslandsskóli, íþróttahús

      Farið yfir stöðu á málinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram og vísað til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904180 – Leikskólarými

      Lagðar fram kostnaðaráætlanir vegna Hlíðarbergs 3 og Hamravalla.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702004 – Sundmiðstöð á Völlum, framkvæmdir

      Lagt verður fram bréf dags. 8. maí 2009 frá alverktaka á framkvæmdaráðsfundi vegna verkloka.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð felur Framkvæmdasviði að fara í uppgjör vegna verkloka.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lögð fram fundargerð vegna verkloka jarðvinnuverktaka. Lögð fram úttekt á öryggismálum og aðgengi á verksvæðinu. %0DJafnframt er farið í kynnisferð í Kaplakrika kl. 9:15.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð felur Framkvæmdasviði að fara í uppgjör vegna verkloka hjá jarðvinnuverktaka.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Lagðar fram fundargerðir 35 og 36.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

      Lagðar fram fundagerðir 59 og 60.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lagðar fram fundagerðir vegna útrásar nr. 66 og 67 sem og hreinsitöðvar nr. 123

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundagerðir vegna félagsaðstöðu nr. 39 og vegna jarðvinnu nr. 54. Einnig fundargerð bygginganefndar nr. 50.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt