Framkvæmdaráð

8. júní 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 84

Ritari

  • HS/SH
  1. Almenn erindi

    • 0905055 – Ársreikningar 2008

      Lagður fram ársreikningur 2008 fyrir Vatnsveitu Hafnarfjarðar, Fráveitu Hafnarfjarðar og Húsnæðisskrifstofu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Aukafundur verður í Framkvæmdaráði á miðvikudaginn n.k. kl 12:15.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905240 – Vegalög, frumvarp

      Lagt fram bréf Sambands íslenskra sveitafélaga dags. 27.maí 2009 varðandi vegaskrá.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur undir framkomin sjónarmið Sambands íslenskra sveitarfélaga.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701255 – Vatnsmiðlunartankur, Áslandi III

      Lagt fram minnisblað frá Vatnsveitustjóra

      <DIV&gt;<DIV&gt;Dagur Jónsson gerði grein fyrir kostnaði og framvindu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701248 – Hamranes, landmótunarsvæði

      Tekið fyrir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdarráð samþykkir að framlengja samningstíma til 31. ágúst 2009.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902022 – Krýsuvík Seltún, rotþró og salerni

      Tekin fyrir fundargerð Reykjanesfólksvangs dags.31.03.2009 þar sem óskað er eftir samstarfi við Hafnarfjarðarbæ um að koma fyrir og reka íveruhús og salernisaðstöð í Seltúni. Vísað til ráðsins frá skipulags- og byggingarráði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdarráð ítrekar fyrri bókun sína um að verkefnið er ekki á fjárhagsáætlun á þessu ári, en sett verða upp þurrsalerni á staðnum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702005 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, raflínur og tengivirki.

      Tekin til umræðu tillaga um breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar flutningskerfi raforku í upplandi Hafnarfjarðar. Lögð fram frummatsskýrsla Eflu verkfræðistofu, dags. 6. maí 2009. Tillagan er aðgengileg á vefslóðunum www.sudvesturlinur.is; www.landsnet.is og www.efla.is. Vísað til ráðsins frá skipulags-og byggingarráði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir að Framkvæmdasvið og Skipulags- og byggingarsvið geri sameiginlega umsögn um málið og leggi fyrir Skipulags- og byggingarráð. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0707080 – Hamarsbraut, endurnýjun gatna- og veitukerfa

      Lögð fram greinagerð um verkið. Halldór Ingólfsson Framkvæmdasviði fór yfir málið.

      <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Stefnt er að lokaúttekt 12. júní.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lögð fram uppfærð verkáætlun.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Kristján Stefánsson gerði grein fyrir nýrri verkáætlun. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0704184 – Áslandsskóli, íþróttahús

      Lagt fram minnisblað frá skólastjóra Áslandsskóla, umsögn frá fræðslustjóra og umsögn lögfræðings bæjarins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð felur Framkvæmdasviði að afla&nbsp;upplýsinga hjá KSÍ um framkvæmd vallar við Áslandsskóla.&nbsp; Framkvæmdaráð vísar málinu til næst fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0704009 – Miðhella 1, miðstöð fyrir listamenn

      Tekið fyrir að nýju

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð felur Framkvæmdasviði og starfshópnum að fara&nbsp;frekar yfir málið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902027 – Bjarkavellir 3 Leik- og grunnskóli, kröfugerð

      Lögð fram umsögn frá Fræðslusviði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702038 – Suðurbæjarlaug, viðhaldsmál

      Farið yfir viðhaldsmál Suðurbæjarlaugar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundargerðir. Félagsaðstaða nr. 41.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lögð fram fundargerð 125 og 68.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

      Lögð fram fundargerð 62.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Lögð fram fundargerð 38.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt