Framkvæmdaráð

22. júní 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 86

Ritari

  • SH
  1. Almenn erindi

    • 0710263 – Vellir 7, gatnagerð

      Tekið fyrir að nýju. Lagt fram minnisblað lögfræðings bæjarins dags. 2.júní 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir að verðbótaþáttur Valla 7, taki gildi frá frestun verksins. Miðað skuli við byggingarvísitölu. Framlengja skal verktryggingu.&nbsp; </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906132 – Sorphreinsun í Hafnarfirði

      Tekið til um fjöllunar. Lagt fram erindi Gámaþjónustunar hf. 15.júní 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Samningar um sorphirðu hafa verið í 6 ár skv. útboði og verða lausir um næstu áramót. Framkvæmdaráð samþykkir að segja&nbsp;samningnum upp og bjóða út sorphirðu að nýju.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906161 – Fráveita,nöfn á ný mannvirki

      Lögð fram tillaga að nöfnum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir tillögur að nafngiftum. Framkvæmdaráð þakkar starfsmönnum Framkvæmdasviðs og Jónatan Garðarssyni fyrir þeirra tillögur.</DIV&gt;<DIV&gt;Dælubrunnur við Eyrartjörn:&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Langeyri</DIV&gt;<DIV&gt;Dælustöð við Norðurgarð:&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Krosseyri</DIV&gt;<DIV&gt;Dælustöð við Óseyrarbraut:&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Óseyri</DIV&gt;<DIV&gt;Miðlunartankur á Suðurfyllingu:&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Ósinn</DIV&gt;<DIV&gt;Dælu- og hreinsistöð við Hraunsvík: Hraunavík</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905175 – Fráveita, fyrirspurn frá Sjálfstæðisflokknum dags. 25. maí 2009

      Tekið fyrir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram yfirlit um kostnað vegna dælustöðva, hreinsistöðvar og lagna við hreinsun strandlengju bæjarins. Framkvæmdaráð þakkar fyrir yfirlitið, jafnframt er Framkvæmdasviði falið að senda umhverfisráðuneyti erindi þar sem ítrekaðar eru óskir um uppgjör vegna styrks/endurgreiðslu vegna fráveituframkvæmda. Framkvæmdaráð ítrekar einnig að gengið verði frá uppgjörsmálum við Garðabæ vegna fráveitu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0704184 – Áslandsskóli, íþróttahús

      Frestað frá síðasta fundi, tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir að fresta málinu ótímabundið.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0704009 – Miðhella 1, miðstöð fyrir listamenn

      Frestað frá síðasta fundi, tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir viljayfirlýsinguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906159 – Viðhaldsverkefni 2009

      Farið yfir viðhaldsmál vegna Sundhallar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir viðhaldsverk.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906162 – Endurmat eigna

      Tekið fyrir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir að fela Framkvæmdasviði&nbsp;að leggja fram eignarmatsskjal í samvinnu við fjármálastjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundargerðir nr. 42 vegna félagsaðstöðu og fundargerð bygginganefndar nr. 51.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lagðar fram fundagerðir 126 og 127 sem og 69

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Lagðar fram fundagerðir 39 og 40.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

      Lagðar fram fundagerðir 63 og 64.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt