Framkvæmdaráð

24. ágúst 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 89

Ritari

  • SH
  1. Almenn erindi

    • 0701248 – Hamranes, landmótunarsvæði

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Samþykkt að framlengja samning um jarðvegstippinn um 3 mánuði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908009 – Fráveituframkvæmdir, krafa verktaka vegna verðbóta.

      Lagðar fram umsagnir Framkvæmdarsviðs um málið dagsett 11.08.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur undir umsögn Framkvæmdasviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906233 – Veitumannvirki, vígsla

      Kynning á fyrirhugaðri vígslu veitumannvirkja hjá Vatnsveitu og Fráveitu sem fyrirhuguð er 12.sept.n.k.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir drög að dagskrá vegna vígslu veitumannvirkja sem er fyrirhuguð 12. september næstkomandi.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811192 – Ástjarnarkirkja Kirkjuvellir 1, lýsing

      Erindi frá ritara sóknarnefndar þar sem farið er fram á aðstoð við að setja upp bráðabirgðarlýsingu á lóðinni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og felur Framkvæmdasviði að útfæra verkefnið í samráði við Ástjarnarsókn.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lagðar fram fundagerðir 73 og 131.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

      Lögð fram fundargerð 68.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Lögð fram fundargerð 44.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram fundargerðir 53 og 43.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt