Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2
Lagt fram bréf frá Jóhannesi Einarssyni dags. varðandi frágang á Holtabergi.
<DIV><DIV>Málinu vísað til Skipulags- og byggingarráðs m.t.t. að Holtabergi verði lokað við Hólsberg. Framkvæmdum við Holtaberg er því frestað þar til að niðurstaða í málinu liggur fyrir.</DIV></DIV>
Lagt fram erindi Hestamannafélagsins Sörla dags. 10.sept 2009 varðandi breikkun og lýsingu á svo kölluðum skógarhring.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og óskar eftir umsögn ÍTH. Óskað er jafnframt eftir greinagerð frá Sörla um fjármögnun.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Lagt fram bréf frá Hestamannafélaginu Sörla dagsett 17. september 2009.
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram og frestað til næsta fundar.</DIV></DIV></DIV>
Tekið fyrir.
<DIV><DIV>Frestað til næsta fundar.</DIV></DIV>
Lagt fram erindi Hraunsteina sf. dags 15.sept 2009 varðandi áframhaldandi vinnsluleyfi í Óbrinnishólum.
<DIV><DIV>Framkvæmdaráð ítrekar að Starfshópur um námur og tippi í landi Hafnarfjarðar ljúki sinni vinnu. Vísað til næsta fundar.</DIV></DIV>
Tekið fyrir erindi frá Menningar- og ferðamálanefnd, sem var vísað til Framkvæmdaráðs, einnig lögð fram drög að auglýsingu.
<DIV><DIV>Framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og felur Fasteignafélagi Hafnarfjarðar að vinna áfram að málinu með Menningar- og ferðamálanefnd.</DIV></DIV>
<DIV><DIV><DIV><DIV>Dagur Jónsson og Kristján Stefánsson fóru yfir Veitudaginn sem var 12. september. Framkvæmdaráð þakkar fyrir undirbúning og framkvæmd þessa dags. </DIV></DIV></DIV></DIV>
Gerð grein fyrir viðræðum við fulltrúa Garðabæjar um málið, einnig lögð fram fundargerð frá fundinum.
<DIV><DIV><DIV>Sigurður Páll Harðarson og Kristján Stefánsson fóru yfir stöðu mála gagnvart Garðabæ.</DIV></DIV></DIV>
Lögð fram krafa frá Ístaks, dagsett 12. september 2009.
<DIV><DIV>Sviðsstjóra og verkefnisstjóra Fráveitu í samvinnu við lögfræðing Skipulags- og byggingasviðs falið að leggja fram minnisblað vegna málsins á næsta fundi framkvæmdaráðs.</DIV></DIV>
Lagðar fram verkfundargerðir nr.47 vegna félagsaðstöðu og fundargerð bygginganefndar nr.55.
<DIV><DIV>Lagt fram.</DIV></DIV>
Lögð fram verkfundargerð nr. 133.