Framkvæmdaráð

21. september 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 91

Ritari

  • Sigurður Haraldsson forstöðumaður
  1. Almenn erindi

    • 0909084 – Holtaberg og tenging hennar við Hólsberg

      Lagt fram bréf frá Jóhannesi Einarssyni dags. varðandi frágang á Holtabergi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Málinu vísað til Skipulags- og byggingarráðs m.t.t. að Holtabergi verði lokað við Hólsberg. Framkvæmdum við Holtaberg er því frestað þar til að niðurstaða í málinu liggur fyrir.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711109 – Sörli, reiðvegir

      Lagt fram erindi Hestamannafélagsins Sörla dags. 10.sept 2009 varðandi breikkun og lýsingu á svo kölluðum skógarhring.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og óskar eftir umsögn ÍTH. Óskað er &nbsp;jafnframt eftir greinagerð frá Sörla um fjármögnun.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909158 – Sörli - stækkun á félagsaðstöðu - flýtiframkvæmd

      Lagt fram bréf frá Hestamannafélaginu Sörla dagsett 17. september 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram og frestað til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701248 – Hamranes, landmótunarsvæði

      Tekið fyrir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Frestað til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811164 – Óbrinnishólar, námuvinnsla

      Lagt fram erindi Hraunsteina sf. dags 15.sept 2009 varðandi áframhaldandi vinnsluleyfi í Óbrinnishólum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð ítrekar að Starfshópur um námur og tippi í landi Hafnarfjarðar ljúki sinni vinnu. Vísað til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908194 – Hellisgerði, kaffihúsarekstur

      Tekið fyrir erindi frá Menningar- og ferðamálanefnd, sem var vísað til Framkvæmdaráðs, einnig lögð fram drög að auglýsingu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og felur Fasteignafélagi Hafnarfjarðar að vinna áfram að málinu með Menningar- og ferðamálanefnd.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906233 – Veitumannvirki, vígsla

      Tekið fyrir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Dagur Jónsson og Kristján Stefánsson fóru yfir Veitudaginn sem var 12. september. Framkvæmdaráð þakkar fyrir undirbúning og framkvæmd þessa dags. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0703337 – Fráveitukerfi, tenging við Garðabæ

      Gerð grein fyrir viðræðum við fulltrúa Garðabæjar um málið, einnig lögð fram fundargerð frá fundinum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sigurður Páll Harðarson og Kristján Stefánsson fóru yfir stöðu mála gagnvart Garðabæ.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908009 – Fráveituframkvæmdir, krafa verktaka vegna verðbóta.

      Lögð fram krafa frá Ístaks, dagsett 12. september 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóra og verkefnisstjóra Fráveitu í samvinnu við lögfræðing Skipulags- og byggingasviðs falið að leggja fram minnisblað vegna málsins á næsta fundi framkvæmdaráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundargerðir nr.47 vegna félagsaðstöðu og fundargerð bygginganefndar nr.55.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lögð fram verkfundargerð nr. 133.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt