Framkvæmdaráð

5. október 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 92

Ritari

  • SH
  1. Almenn erindi

    • 0909158 – Sörli, stækkun á félagsaðstöðu, flýtiframkvæmd

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð vísar erindinu til umsagnar hjá Fasteignafélaginu, ÍTH, Skipulags- og byggingarráði og eftirlitsnefndar um fjármál íþróttafélaga.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902027 – Bjarkavellir 3 Leik- og grunnskóli, kröfugerð

      Lagt fram bréf dagsett 24.september 2009 frá Landslögum um dómskvadda matsmenn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð óskar eftir enn frekari gögnum um málið og vísar málinu áfram til lögmanns sviðsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811164 – Óbrinnishólar, námuvinnsla

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Frestað til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701248 – Hamranes, landmótunarsvæði

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Frestað til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0703337 – Fráveitukerfi, tenging við Garðabæ

      Lögð fram fundar gerð nr.7.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lögð fram fundargerð nr. 56 vegna vinnuhóps og nr. 48 og 49 vegna félagsaðstöðu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt