Framkvæmdaráð

2. nóvember 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 94. fundur

Ritari

  • Sigurður Haraldsson
  1. Almenn erindi

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Lögð fram greinargerð frá Verkís um málið.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Á fundinn mætti Gunnlaugur Pétursson frá Verkís og fór yfir og lagði fram minnisblað&nbsp;Verkís frá 27/10 2009 sem er unnið af Ólafi Erlingssyni. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711020 – Uppland Hafnarfjarðar, rammaskipulag.

      Þráinn Hauksson landslagsarkitekt kynnir rammaskipulagið.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð þakkar Þránni kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909084 – Holtaberg og tenging hennar við Hólsberg

      Tekið fyrir að nýju. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 14.10.2009 og bókun ráðsins frá 20. október.

      <DIV&gt;Vísað til Framkvæmdasviðs til skoðunar með tilliti til kostnaðar.</DIV&gt;

    • 09102859 – Félagslegar leiguíbúðir, viðhald

      Á fundinn mætir Sigurbjartur Halldórsson og fer yfir viðhaldsmál vegna félagslegra íbúða.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir að unnið verði áfram að málinu samkvæmt umræðu á fundinum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909024 – Umsjónarmenn fasteigna

      Á fundinn mætir Jón Bergsveinsson og fer yfir verkefni umsjónarmanna fasteigna og tilfærslu þeirra til Framkvæmdasviðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Jóni þökkuð kynningin og lagt er til að reynslan af þessum breytingum verði skoðuð eftir 1-2 ár.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09103148 – Sólvangsvegur, sala hlutdeildaríbúðar

      Hugsanleg sala á hlutdeildaríbúð við Sólvangsveg 3.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð gerir ekki athugasemdir við söluna og vísar málinu til afgreiðslu í bæjarráði.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701255 – Vatnsmiðlunartankur, Áslandi III

      Lögð fram niðurstaða í verðkönnun vegna stálsmíði í stjórnunarrými.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðenda Stál og suðu ehf.</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram fundargerðir nr. 26 og 27 fyrir Frjálsíþróttahús og nr. 51 fyrir félagsaðstöðu

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902008 – Námur, stefnumótun, starfshópur

      Lögð fram fundargerð nr.4.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0703337 – Fráveitukerfi, tenging við Garðabæ

      Lögð fram fundargerð nr. 8.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt