Framkvæmdaráð

30. nóvember 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 99

Ritari

  • Sigurður Haraldsson Framkvæmdasviði
  1. Almenn erindi

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Farið yfir málið á fundinum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Á fundinn mætti Ólafur Helgi Árnason lögmaður sviðsins og fóru Sigurður Páll og Ólafur yfir stöðu málsins.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Farið yfir málið á fundinum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Ólafur Helgi&nbsp;og&nbsp;Sigurður Páll&nbsp;fóru&nbsp;yfir stöðu málsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911318 – Fjárhagsáætlun 2010 - Framkvæmdasvið

      Farið yfir fjárhagsáætlun Framkvæmdasviðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Minnisblað lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701248 – Hamranes, landmótunarsvæði

      Tekið til umræðu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Ishmael David fór yfir málið. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911545 – Rafmagnskaup fyrir Hafnarfjarðarbæ

      Lögð fram drög af samningi við HS orku hf varðandi raforkukaup.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson vék af fundi við umfjöllun málsins, Framkvæmdarráð samþykkir að ganga til samninga við HS orku til 31/12 2011.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911495 – Gámaþjónustan hf, samkeppnisstaða

      Lagt fram bréf frá Gámaþjónustunni ehf dags 16.11.2009 varðandi frestun á opnun tilboða. Jafnframt lögð fram drög af svarbréfi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Ishmael David fór yfir málið. Framkvæmdaráð tekur undir umsögn lögmanns Hafnarfjarðarbæjar og hafnar erindi Gámaþjónustunnar um frestun útboðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711109 – Sörli, reiðvegir

      Lagt fram minnisblað Framkvæmdasviðs og Hestamannafélagsins Sörla dags. 19 nóv 2009 varðandi ósk um flýtiframkvæmd vegna reiðvega í Gráhelluhrauni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Ishmael David fór yfir málið. Framkvæmdaráð samþykkir að vísa málinu til fjárhagsáætlunar 2010.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909084 – Holtaberg og tenging hennar við Hólsberg

      Lagt fram kotnaðarmat.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir að vísa málinu til fjárhagsáætlunar 2010.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702368 – Hamranes/Vellir grunn- og tónlistarskóli

      Lagðar fram fundargerðir og niðurstaða starfshópsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram, frestað til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908194 – Hellisgerði, rekstur kaffihúss

      Lagður fram leigusamningur vegna húsnæðis í Hellisgerði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir samninginn.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundargerðir, vegna Félagsaðstöðu nr. 53 og Frjálsíþróttahúss nr. 29. Lagðar fram fundargerðir Bygginganefndar FH nr. 58-60.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt