Hafnarstjórn

12. desember 2007 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1323

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0710091 – Fornubúðir 1, Fyrirspurn ,ný bygging.

      Lögð fram fyrirspurn JS Fasteigna ehf. dagsett 27. september 2007, undirritað Svavar Þorsteinsson og Jón Garðar Sigurvinsson, varðandi nýbyggingu á Fornubúðum 1. %0DSkipulags- og byggingafulltrúi Hafnarfjarðar vísaði erindinu til umsagnar hafnarstjórnar.

      Hafnarstjórn hafnar tillögunni eins og hún liggur fyrir.

    • 0702340 – Flutningur flotkvíar, slippur, Óseyrarbraut 31 ofl.

      Lagðar fram 8. 9. 10. 11. og 12. fundargerðir verkfunda ásamt drög að fundargerð 13. verkfundar, vegna undirbúnings flutnings flotkvíar.

      Fram kemur að ekki hefur enn verið lögð fram verkáætlun fyrir verkið.%0DHafnarstjórn samþykkir að undirbúa, í samráði við bæjarlögmann, afturköllun leyfis fyrir staðsetningu eldri flotkvíar við Háabakka.%0DMálið verði tekið upp á næsta fundi hafnarstjórnar.

Ábendingagátt