Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á hafnarskrifstofu
Tekið fyrir að nýju skipun stýrihóps um stefnumótunarvinnu hafnarinnar frá síðasta fundi.
Hafnarstjórn samþykkir að skipa eftirtalda hafnarstjórnarmenn í stýrihóp um stefnumótun hafnarinnar til framtíðar:%0DEyjólf Sæmundsson sem formann, Ástu Maríu Björnsdóttur og Ólaf Inga Tómasson.
Tekin til umræðu framhald þróunar framtíðar hafnarsvæðis Hafnarfjarðar.
Hafnarstjórn samþykkir að fela framkvæmdanefndinni, sem annaðist frumkönnun á framtíðarhafnarsvæði hafnarinnar, að vinna áfram að málinu í samræmi við ákvarðanir hafnarstjórnar.%0DÍ henni eru Eyjólfur Sæmundsson, formaður, Ingvar Viktorsson og Ólafur Ingi Tómasson.
Tekið fyrir bréf Siglingastofnunar til Hafnarfjarðarhafnar dagsett 31. janúar 2008, undirritað Kristján Helgason og Sigurður Áss Grétarsson, þar sem hafnir eru hvattar til að senda inn óskir sínar um verkefni innan nýrrar samgönguáætlunar fyrir árin 2009 til 2012.
Hafnarstjórn samþykkir að sett verði inn á samgönguáætlun árið 2009 líkantilraun hafnarmannvirkja vestan Straumsvíkur, samanber frumgreiningu og tölvulíkanáætlun Siglingastofnunar frá 2007.
Lögð fram 21. fundargerð verkfundar um flutning flotkvíar frá Háabakka.%0DHafnarstjóri gerði grein fyrir verkfundi fyrr um morgun 6. febrúar.
Skýrslan starfshóps á vegum Samgönguráðherra um komur skemmtiferðaskipa til Íslands var lögð fram til kynningar.
Rætt um styrki til Fjölsmiðjunnar og fleiri félaga.