Hafnarstjórn

20. febrúar 2008 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1329

Ritari

 • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 0802037 – Styrkir til félaga og samtaka.

   Lagt fram yfirlit yfir styrki Hafnarfjarðarhafnar 2007.

  • 0710242 – Milliuppgjör 2007

   Lagt fram milliuppgjör um rekstur hafnarinnar janúar til desember 2007.%0DEinnig lagt fram yfirlit yfir skipaumferð og vörumagn um Hafnarfjarðarhöfn.

  • 0702340 – Flutningur flotkvíar.

   Lagðar fram fundargerðir 22., 23. og 24. verkfundar um flutning flotkvíarinnar.

   Hafnarstjórn samþykkir að upphæð, sú sem skilgreind er sem hlutur Hafnarfjarðarhafnar, í samningi aðila frá 3. júní 2005 um flutning flotkvíar úr Suðurhöfn, verði verðbætt í hlutfalli við vísitölu byggingakostnaðar.

Ábendingagátt