Hafnarstjórn

1. október 2008 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1341

Ritari

 • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 0809386 – Árshlutareikningur Hafnarfjarðarhafnar janúar - júní 2008

   Lagður fram árhlutareikningur hafnarinnar fyrir janúar til júní 2008, unninn af endurskoðanda.

  • 0805037 – Hafnarsvæðið, tiltekt 2008

   Tekin til umræðu næstu skref í að bæta umgengni á hafnarsvæðinu.

   Hafnarstjórn samþykkir framlagðar hugmyndir og samþykkir að verkefnið hefjist ekki síðar en 1. nóvember 2008.

  • 0703213 – Framtíðarsýn fyrir frístundabátahöfn í Fjarðarbotninum

   Farið yfir gang mála varðandi vinnu við hugmyndir um framtíðarskipulag fjarðarbotnsins.

  • 0702364 – 100 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar.

   Formaður afmælisnefndar hafnarinnar skýrði hafnarstjórn frá undirbúningsvinnu nefndarinnar vegna 100 ára afmælis hafnarinnar 2009.

  • 0707167 – Sjávarútvegssýning í Smáranum 2008

   Hafnarstjóri skýrði frá dagskrá sjávarútvegssýningarinnar í Smáranum, Kópavogi dagana 2. til 4. október. %0DHafnarfjarðarhöfn er einn sýnenda á sýningunni.

Ábendingagátt