Hafnarstjórn

4. desember 2008 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1344

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0702364 – 100 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar.

      Formaður afmælisnefndar, Ásta María Björnsdóttir, kynnti tillögur afmælisnefndar í tilefni af 100 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar 2009.

      Tillaga afmælisnefndar ítarlega rædd og að lokum samþykkt.</DIV&gt;<DIV&gt;Samþykkt var að færa áætlaðan kostnað við afmælishaldið í fjárhagsáætlun hafnarinnar 2009.

    • 0810280 – Rekstrar- og fjárhagsáætlun hafnarinnar 2009

      Rekstrar- og fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir árið 2009 tekin til síðari umræðu.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Framlögð og endurskoðuð rekstrar- og fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2009 var samþykkt með þremur atkvæðum. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við afgreiðsluna.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Jafnframt var samþykkt að taka áætlunina til endurskoðunar í lok 1. misseris 2009.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Samþykkt var að vísa áætluninni til staðfestingar í bæjarstjórn.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805037 – Hafnarsvæðið, tiltekt 2008

      Sýndar voru myndir af slæmri umgengni á lóðum á hafnarsvæðinu.%0D

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að beita öllum tiltækum ráðum til að fá lóðarhafa til að hreinsa lóðir hafnarinnar af rusli og úrgangi og um leið að bæta umgengni sína á hafnarlóðum og hafnarsvæðinu.</DIV&gt;<DIV&gt;Ef lóðarhafar verða ekki við tilmælum hafnarinnar um tiltekt og bætta umgengni skal höfnin í samráði við bæjarlögmann, byggingafulltrúa og heilbreigðisfulltrúa hreinsa lóðirnar á ábyrgð og kostnað lóðarhafa, eftir því sem lög og reglur heimila.</DIV&gt;

Ábendingagátt