Hafnarstjórn

17. desember 2008 kl. 15:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1345

Ritari

 • Ína Illugadóttir skrifstofustjóri
 1. Almenn erindi

  • 0712154 – Björgunarsveit Hafnarfjarðar

   Formaður greindi frá fundi hans og hafnarstjóra með fulltrúa Björgunarsveitar Hafnarfjarðar.

   Samþykkt af fela hafnarstjóra að ganga frá málum varðandi samskipti milli hafnarinnar og Björgunarsveitarinnar í samræmi við umræður á fundinum.

  • 0812164 – Flotkví VOOV, krafa vegna flutnings

   Lagt fram bréf Ístaks hf. til bæjarstjóra og formanns hafnarstjórnar dagsett 7. nóvember 2008, undirritað Loftur Árnason.

   Hafnarstjórn óskar eftir greinargerð hafnarstjóra um málið.

  • 0707053 – Flensborgarhöfn, skipulag

   Hafnarstjóri skýrði frá fundi sínum með fulltrúum Siglingaklúbbsins Þyts vegna hugmynda um framtíðarsýn fjarðarbotnsins. %0DEinnig kynnti hann og sýndi myndir með hugleiðingum Þytsmanna.

   Hafnarstjórn fagnar aðkomu Siglingaklúbbsins Þyts að skipulaginu. </DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarstjórn mun á næsta fundi sínum taka ákvörðun um næstu skref í undirbúningsvinnu vegna framtíðarsýnar um fjarðarbotninn.

  • 0702364 – 100 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar.

   Hafnarstjóri lagði fram til kynningar fyrstu tillögur að afmælismerki hafnarinnar. %0DHann upplýsti jafnframt að á næsta fundi yrðu lagðar fram fleiri tillögur.

Ábendingagátt