Hafnarstjórn

21. janúar 2009 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1347

Ritari

 • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 0702364 – 100 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar.

   Formaður afmælisnefndar Ásta María Björnsdóttir rakti tillögur nefndarinnar um viðburði ársins.

   Hafnarstjórn tók vel í tillögur afmælisnefndar og felur nefndinni að vinna áfram að þeim hugmyndum sem fyrir liggja. </DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt var hafnarstjóra falið að huga að gamla vitanum við Vitastíg í tilefni afmælisársins.

  • 0901172 – Gjaldskrá 1 1 2009

   Lögð fram drög að nýrri gjaldskrá hafnarinnar.

   Hafnarstjórn samþykkir samhljóða nýja gjaldskrá, sem tekur gildi þann 01.02.2009. </DIV&gt;<DIV&gt;Helstu breytingar eru þær að vörugjöld hækka um 11%, básaleiga hækkar um 8,25%. Örfáir aðrir liðir hækka, en flestir standa í stað.

  • 0812164 – Flotkví VOOV, krafa vegna flutnings

   Lögð fram greinargerð hafnarstjóra vegna erindis Ístaks hf. um greiðslu hafnarinnar á kostnaði vegna flutnings flotkvíarinnar.

   Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að svara bréfi Ístaks hf. í samráði við formann hafnarstjórnar og bæjarstjóra.

Ábendingagátt