Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á hafnarskrifstofu
Tekin fyrir að nýju fyrirspurn Trefja hf. um möguleika á lóðarstækkun Óseyrarbrautar 29, frá síðasta fundi.
Ákveðið var að funda frekar með málsaðilum um aðstæður á svæðinu.
Hafnarstjóri gerði hafnarstjórn grein fyrir viðræðum sínum við nágranna miðlunartanksins.
Lögð fram skýrsla Price Waterhouse Coopers í Belgíu og Invest in Iceland Agency, þar sem metnir eru möguleikar Íslands í þátttöku siglinga og vöruflutninga um Norðurpólshafsvæðið. Hafnarfjarðarhöfn tók þátt í könnuninni ásamt fimm öðrum höfnum á Íslandi auk Siglingastofnunar og Invest in Iceland Agency.
Niðurstaða skýrsluhöfunda er sú að fýsileiki pólsiglinga er ekki eins mikill og vonir hafa staðið til. Sérstaka athygli vekur hár smíðakostnaðar skipa, sem sigla um íssvæðin. Aðstæður breytast hratt með aukinni bráðnun íshellunnar og fleiri lykilþátta sem spila inn í dæmið, svo vert er að fylgjast vel með framgangi mála.
Hafnarstjóri gerði hafnarstjórn grein fyrir undirbúningi afmælishaldsins, m.a. frá fundum sínum með fulltrúum Sjómannafélags Hafnarfjarðar um framkvæmd sjómannadagsins undanfarin ár og minjaverði Byggðasafns Hafnarfjarðar um ljósmyndasýningu frá höfninni með göngustígnum kring um höfnina og í byggðasafninu.
Lögð fram greinargerð Strendings ehf. um akstursbrú út í og festingu minni flotkvíar Vélsmiðju Orms og Víglundar ehf. við land.
Hafnarstjóri greindi hafnarstjórn frá stöðu mála varðandi tiltekt og bætta umgengni um hafnarsvæðið og á hafnarlóðum. Sérstakur starfshópur Skipulags og byggingasviðs ásamt heilbrigðisfulltrúa hefur undanfarið kortlagt ástandið á öðrum svæðum en hafnarsvæðinu, en mun von bráðar snúa sér að hafnarsvæðinu.
Hafnarstjórn leggur ríka áherslu á að tiltekt verði lokið í síðasta lagi 15. maí 2009.
Hafnarstjóri lagði fram yfirlit yfir skipaumferð og vöruflutninga ársins 2008.%0DFram kemur að skipakomum fer fækkandi, en skipin stækka. %0DVörumagn, sem flutt var um höfnina, var með mesta móti, miðað við undanfarin ár.