Hafnarstjórn

29. apríl 2009 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1352

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0810280 – Rekstrar- og fjárhagsáætlun hafnarinnar 2009

      Lagt fram yfirlit yfir rekstur hafnarinnar janúar til mars 2009.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að fjárhagsáætlun hafnarinnar verði endurskoðuð og drög að endurskoðaðri áætlun lögð fram á næsta fundi.</DIV&gt;

    • 0904077 – Skipaumferð og vörumagn 2009

      Lagt fram yfirlit yfir vörumagn um Hafnarfjarðarhöfn á tímabilinu janúar til mars 2009

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904198 – Gangstígur við Dröfn

      Farið yfir og lögð fram tillaga og kostnaðaráætlun við að tengja gangstíg frá Strandgötu við Óseyrarbraut.

      <DIV&gt;Hafnarstjóra falið að vinna áfram að málinu.</DIV&gt;

    • 0904219 – Flotbryggjur i Flensborgarhöfn

      Hafnarstjóri lagði fram hugmynd að nýrri staðsetningu fyrir flotbryggju ætlaðar skútum.

      <DIV&gt;Með vísan til málaleitana siglingamanna um flotbryggju fyrir skútur samþykkir hafnarstjórn að ganga til viðræðna við forráðamenn Siglingaklúbbsins Þyts um sameiginlega lausn á málinu.</DIV&gt;

    • 0702364 – 100 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar.

      Formaður afmælisnefndar fór yfir stöðu undirbúnings fyrir afmælishald hafnarinnar.

      <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    • 0701138 – Framtíðarhafnarsvæði.

      Formaður hafnarstjórnar greindi hafnarstjórn frá stöðu mála varðandi skipulagsvinnu við nýtt hafnarsvæði vestan Straumsvíkur.%0DLögð fram bókun Skipulags og byggingaráðs frá 28.apríl 2009 um að hefja skipulagsvinnu á umræddu svæði, sem frestað var við samþykkt aðalskipulags fyrir Hafnarfjörð 2005 – 2025.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0705009 – Stefnumótunum um framtíð hafnarinnar.

      Formaður hafnarstjórnar greindi frá stöðu mála varðandi stefnumótun fyrir höfnina.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt