Hafnarstjórn

10. júní 2009 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1355

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0708182 – Fjárhagsáætlun og ársreikningur 2008

      Ársreikningur hafnarinnar fyrir 2008 tekinn til síðari umræðu.%0DFjármálastjóri Hafnarfjarðarbæjar mætti á fundinn til að skýra ársreikninginn.

      <P&gt;Fjármálastjóri Hafnarfjarðarbæjar útskýrði þá miklu hækkun á lífeyrisskuldbindingum sem varð á árinu 2008.&nbsp; Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi ársreikning með þeim fyrirvara, að útreikningur á lífeyrisskuldbindingum verð yfirfarinn og leiðréttur ef þörf krefur, og komi það þá fram&nbsp;í ársreikningi næsta árs. <BR&gt;Hafnarstjórn leggur því til við Bæjarstjórn Hafnarfjarðar að&nbsp; samþykkja ársreikninginn.</P&gt;

    • 0702364 – 100 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar.

      Farið yfir framkvæmd Hátíðar hafsins – Sjómannadagsins í Hafnarfirði og Reykjavík dagana 6. og 7. júní.%0DNæstu viðburðir afmælisársins ræddir.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805038 – Hafnargjöld í Straumsvík.

      Formaður og hafnarstjóri lögðu fram drög að bréfi til Iðnaðarráðherra, þar sem farið er fram á að Hafnarfjörður og Hafnarfjarðarhöfn taki að fullu þátt í samningaviðræðum aðila um nýjan samning um aðstöðu álversins í Straumsvík, eftir að gildandi samningur rennur út árið 2014.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir drögin og ennfremur að þau verði send bæjarráði Hafnarfjarðar til umfjöllunar fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar.</DIV&gt;

Ábendingagátt