Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á hafnarskrifstofu
Formaður greindi frá fundi sínum og hafnarstjóra með fulltrúum Iðnaðarráðuneytisins um væntanlega endurnýjun samninga við Rio-Tinto í Straumsvík, er núverandi samningar renna út árið 2014.
<DIV>Hafnarstjórn samþykkir að skipa formann hafnarstjórnar Eyjólf Sæmundsson, Kristinn Andersen og Má Sveinbjörnsson til viðræðna við fulltrúa Rio-Tinto um nýjan samning við Hafnarfjarðarhöfn, sem taki við af núgildandi samningi aðila.</DIV><DIV>Jafnframt óskar hafnarstjórn eftir því að bæjarstjóri taki þátt í viðræðunum.</DIV>
Farið yfir áætlanir og hugmyndir um ritun sögu Hafnarfjarðarhafnar í 100 ár.%0DRætt um hvort ráða eigi sérstakan ráðgjafa við útboð verkefnisins og til að hafa eftirlit með sögurituninni.
<DIV>Hafnarstjórn samþykkti að fá kostnaðaráætlun um gerð verkefnislýsingar vegna söguritunarinnar. </DIV>
Farið yfir afmælishald hafnarinnar.
<DIV></DIV>
Lagður fram tölvupóstur frá Jóni Auðuni Jónssyni hrl. um stöðu málsins hjá ESA.
Formaður skýrði frá fundi sem hann, bæjarstjóri og hafnarstjóri áttu með fulltrúum Faxaflóahafna mánudaginn 21. september s.l.