Hafnarstjórn

7. október 2009 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1363

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0909227 – Flotkvíar, starfsleyfi

      Lögð fram fyrirspurn, frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðisins, um skipulag á svæði starfsstöðvar fyrir flotkvíar Vélsmiðju Orms og Víglundar ehf, vegna fyrihugaðrar endurnýjunar starfsleyfis fyrir rekstur flotkvíanna. Fyrirspurnin er undirrituð “Páll Stefánsson” og dagsett 28.9.2009.%0DEinnig lögð fram teikning Vélsmiðjunnar, sem fyrirhuguð endurnýjun starfsleyfisins byggir á.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn frestar ákvörðun um erindið, þangað til yfirstandandi skipulagsvinnu svæðisins lýkur.</DIV&gt;

    • 0909104 – Hafnarfjarðarhöfn, ritun sögu í 100 ár

      Björn Pétursson, bæjarminjavörður mætti til fundarins til aðstoðar hafnarstjórn við undirbúning að ritun sögu hafnarinnar í 100 ár.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Ákveðið var að láta rita myndskreytt sagnfræðirit, unnið samkvæmt reglum um ritun sagnfræðirita.</DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkti að skipa ritnefnd til að hafa umsjón með ritun sögu hafnarinnar.</DIV&gt;<DIV&gt;Samþykkt var að láta gera verklýsingu fyrir verkefnið.</DIV&gt;

    • 0810280 – Rekstrar- og fjárhagsáætlun hafnarinnar 2009

      Lagt fram yfirlit yfir rekstur og fjárhag hafnarinnar fyrir tímabilið janúar til ágúst 2009.%0D

      <DIV&gt;Fram kemur að rekstur hafnarinnar er í samræmi við áætlun.</DIV&gt;

    • 0909231 – Aðalskipulag, Suðurhöfn

      Farið yfir stöðu aðalskipulagsbreytingar fyrir Suðurhöfnina, þar sem legu Óseyrarbrautar er breytt.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir&nbsp;að leggja til við Skipulags- og byggingaráð Hafnarfjarðar&nbsp;að auglýsa tillögu um breytingu á deiliskipulagi svæðisins samhliða auglýsingu á breytingu aðalskipulags fyrir svæðið.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt