Hafnarstjórn

18. desember 2009 kl. 15:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1367

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0912129 – Umsókn um lóð til að sameina Óseyrarbraut 1

      Lögð fram umsókn Fylkis ehf. um Óseyrarbraut 1b, dagsett 14. 12. 2009 undirrituð Eiríkur Óli Árnason.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912127 – Gjaldskrá Hafnarfjarðarhafnar 1. janúar 2010.

      Lögð fram drög að gjaldskrá Hafnarfjarðarhafnar frá 1. janúar 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir gjaldskrá fyrir Hafnarfjarðarhöfn frá og með 1. janúar 2010.</DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt samþykkir hafnarstjórn að endurmeta gjaldskrá hafnarinnar að þremur mánuðum liðnum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909217 – Fjárhagsáætlun 2010

      Tillaga að fjárhagsáætlun skoðuð

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir eftirfarandi breytingar á rekstrar- og fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir árið 2010:</DIV&gt;<DIV&gt;Tekjuáætlun hafnarinnar&nbsp;hækki um 10.000.000 kr.</DIV&gt;<DIV&gt;Fjárfestingaáætlun hafnarinnar&nbsp;hækki um&nbsp;5.000.000 kr. vegna endurnýjunar rafbúnaðar í hafnarbökkum.</DIV&gt;

Ábendingagátt