Hafnarstjórn

10. febrúar 2010 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1369

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0812164 – Flotkví VOOV, krafa vegna flutnings.

      Lagður fram dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli Ístaks hf gegn Hafnarfjarðarbæ og Hafnarfjarðarhöfn, nr E-1538, dagsettur 29. janúar 2010

      <DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; COLOR: #1f497d; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA” lang=IS&gt;Hafnarstjóra og formanni falið að fara nánar yfir málið með málsaðilum áður en ákvarðanir verða teknar um frekara framhald málsins.</SPAN&gt;</DIV&gt;

    • 0909217 – Fjárhagsáætlun 2010

      Hafnarstjóri fór yfir stöðu mála varðandi endurfjármögnun lána á yfirstandandi ári.

      <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    • 10021986 – Skýrsla nefndar um tillögur um hvernig bregðast megi við fjárhagsvanda hafna 18. desember 2009

      Lögð fram skýrsla nefndar um tillögur um hvernig bregðast megi við fjárhagsvanda hafna, frá 18. desember 2009. Jafnframt var greint frá leiðréttingu, sem gerð var á skýrslunni, þar sem gleymst hafði að taka tillit til peningalegrar eignar Hafnarfjarðarhafnar.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909104 – Saga Hafnarfjarðarhafnar í 100 ár

      Formaður ritnefndar lagði fram drög að auglýsingu um útboð á ritun sögu hafnarinnar.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkti að auglýsa útboð á ritun sögu Hafnarfjarðarhafnar í samræmi við tillögu ritnefndar.</DIV&gt;

Ábendingagátt