Hafnarstjórn

10. mars 2010 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1371

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0812164 – Flotkví VOOV, krafa vegna flutnings.

      Hafnarstjóri skýrði frá væntanlegum fundi sínum og fjármálastjóra Hafnarfjarðarbæjar með forsvarsmönnum Ístaks hf. um málefnið.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að veita hafnarstjóra fullt umboð til að ganga til samninga um uppgjör skuldar hafnarinnar við Ístak hf.</DIV&gt;

    • 1003132 – Mat á eignum Hafnarfjarðarhafnar

      Hafnarstjóri kynnti mat á eignum hafnarinnar.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909104 – Saga Hafnarfjarðarhafnar í 100 ár

      Formaður ritnefndar gerði hafnarstjórn grein fyrir tilboðum, sem bárust í ritun sögu hafnarinnar.%0DLagður var fram yfirlit yfir tilboðin.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að senda tilboðsgjöfuum bréf þar sem þeim eru þökkuð tilboðin. </DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt að taka fram að hafnarstjórn muni gefa sér góðan tíma til að fara yfir tilboðin.</DIV&gt;

    • 1001175 – Stefnumótun Hafnarfjarðarhafnar

      Formaður greindi frá gangi mála við stefnumótun hafnarinnar.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810203 – Skemmtiferðaskip 2010

      Farið yfir málefni skemmtiferðaskipa í Hafnarfjarðarhöfn.%0DFormaður hafnarstjórnar greindi frá fundi, sem hann átti með formanni menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðar, þar sem málefni skemmtiferðaskipa bar á góma.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkti að leita eftir samstarfi við menningar- og ferðamálanefnd um uppbyggingu þjónustustarfsemi tengda komum skemmtiferðaskipa.</DIV&gt;

    • 1003131 – Frystigeymsla

      Formaður rifjaði upp að í nokkurn tíma hafi hafnarstjórn velt fyrir sér að kanna möguleika á að komið verði upp frystigeymslu á svæði Hafnarfjarðarhafnar.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að hefja könnun á því að&nbsp;frystigeymsla verði reist í Hafnarfirði.</DIV&gt;<DIV&gt;Í fyrsta áfanga að leggja gróft mat á kostnað, staðsetningu og mögulegt samstarf aðila um byggingu og rekstur slíkrar frystigeymslu.</DIV&gt;

Ábendingagátt