Hafnarstjórn

26. janúar 2011 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1387

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 1011392 – Átaksverkefni tengd hafnsækinni starfsemi.

      Hafnarstjóri, Már Sveinbjörnsson, fór yfir undirbúnings- og skipulagsvinnu sem unnin hefur verið fyrir 3 fundi með hagsmunaaðilum.%0DFyrsti fundur verður 3. febrúar nk.

      <P&gt;&nbsp;</P&gt;

    • 0708068 – Fornubúðir 1A (Óseyrarbraut 1b)

      Farið yfir samþykkt Skipulags- og byggingaráðs frá 18. janúar sl. %0DSkipulagsdeild Hafnarfjarðar grenndarkynnir tillögu Skipulags- og byggingaráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0705093 – Strandgata 86, lóðarumsókn

      Farið yfir samþykkt skipulags- og byggingaráðs frá 18. janúar sl.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir&nbsp; að ganga til samninga við Siglingaklúbbinn Þyt um leigu lóðarinnar við Strandgötu 86&nbsp;til 3 ára með 1 árs uppsagnarfresti.&nbsp;Leigusamninginn má framlengja um eitt ár í senn, eftir ákvörðun hafnarstjórnar.</DIV&gt;<DIV&gt;Leigutaka verði ekki heimilt að reisa mannvirki á lóðinni á leigutímanum, en honum verði heimilt&nbsp;að girða hana á sinn kostnað og&nbsp;skal girðingin&nbsp;vera eftir&nbsp;kröfum skipulags- og byggingafulltrúa og hafnarstjóra. </DIV&gt;<DIV&gt;Lóðarhafa verði skylt að ganga vel um lóðina.</DIV&gt;

    • 1003282 – Vitinn, lóðamörk Vitastígs 12

      Lagt fram erindi Helga Arndal, Vitastíg 12, vegna ónæðis af staðsetningu vitans við Vitastíg.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að samin verði greinargerð um lóðir&nbsp;er liggja að vitanum og að það verði unnið samkvæmt formlegum lóðamæliblöðum þar að lútandi.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt samþykkir hafnarstjórn að fela hafnarstjóra að svara bréfritara um að höfnin&nbsp;sé ekki ábyrg fyrir ágangi á lóð hans.</DIV&gt;

    • 1101355 – Fundartímar hafnarstjórnar

      Formaður ræddi fundartíma hafnarstjórnar og þá reynslu að þeir rekist á fundi bæjarstjórnar og bæjarráðs Hafnarfjarðar.%0D

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að fundir hafnarstjórnar verði haldnir á þriðjudögum kl 12:00 í nefndavikum bæjarins.</DIV&gt;

Ábendingagátt